Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 154
Páll Snorrason. Sat SVS 1971-73. F. 9. 5.
1952 að Hvammi í Hrafnagilshreppi, Eyja-
firði. For.: Snorri Halldórsson, bóndi að
Hvammi, og Guðlaug Helgadóttir. Lands-
próf frá Héraðsskólanum í Reykholti og
5. bekk í Gagnfræðaskóla Akureyrar.
Vann áður landbúnaðarstörf, en hefur frá
hausti 1973 unnið hjá Skinnaverksmiðj-
unni Iðunn á Akureyri.
Ragnheiður Gunnarsdóttir. Sat SVS 1971—
73. F. 25. 2. 1954 að Ásum í Skaftártungu.
For.: Gunnar Kr. Þorgilsson frá Svínafelli
í öræfum, bóndi, lést 1957, og Guðný
Helgadóttir frá Fellsenda í Þingvallasveit,
starfar nú í afurðasölu SlS á Kirkjusandi
í Rvík. Unnusti: Jan Ryberg Karsbek, f. 6.
10. 1950 í Vejle á Jótlandi, vinnur í Trica
Supermarked í Egá við Árhus. Landspróf
frá Skógaskóla 1970. Las stjórnmálafræði
við háskólann í Árósum veturinn 1975, en
tók engin próf. Vann í Véladeild SlS 1972—
74, starfaði hjá dönsku samvinnuhreyfing-
unni 1974. Vinnur nú við Trica Super-
marked í Egá við Árhus. Bróðir, Helgi
Gunnarsson, sat skólann 1968—70.
Ragnheiður Víglundsdóttir. Sat SVS 1971—
73. F. 16. 12. 1950 í Ólafsvík. For.: Víg-
lundur Jónsson frá Arnarstapa á Snæfells-
nesi, framkvæmdastj., og Kristjana Tóm-
asdóttir frá Brimilsvöllum í Fróðárhreppi.
150