Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 155
Gagnfræðapróf frá Vogaskóla í Rvík og
einnig námskeið í Verslunarskóla Islands.
Var við nám í Húsmæðraskólanum að
Laugum í S.-Þing. 1968—69 og í Lýðhá-
skólanum Snoghöj i Danmörku 1970—71.
Hefur að námi loknu unnið við bókhald
o. fl. hjá Fiskverkunarstöð Hróa h.f. í
Ólafsvík.
Regína Sigurðardóttir. Sat SVS 1971—73.
F. 2. 10. 1953 á Patreksfirði og ólst upp
þar og á Ysta-Felli í S.-Þing. For.: Sig-
urður Jónsson frá Ysta-Felli, kennari o. fl.,
og Kolbrún Bjarnadóttir úr Rvík, kennari.
Maki 7. 7. 1973: Þorkell Bjarnason, f. 10.
8. 1950, frá Húsavík, mjólkurfræðingur.
Börn: Leifur, f. 28. 5. 1972 á Húsavík, Kol-
brún, f. 8. 11. 1975 á Húsavík. Landspróf
frá Héraðsskólanum að Laugum í S.-Þing.
Stundaði skrifstofustörf hjá Vélaverkstæð-
inu Foss á Húsavík frá sept 1973 til ágúst
1975. Stundaði þá húsmóðurstörf eingöngu
til sept. 1977, er hún hóf störf á skrifstofu
Kf. Þingeyinga á Húsavík og vann þar til
ársbyrjunar 1978, en hefur síðan stundað
ýmsa vinnu á Húsavík.
Sigurgeir Aðalgeirsson. Sat SVS 1971—73.
F. 9. 9. 1953 á Húsavík. For.: Aðalgeir Sig-
urgeirsson frá Húsavík, bifreiðarstj., og
Bergþóra Bjarnadóttir frá Neskaupstað.
Maki 28. 12. 1974: Margrét Sveinbjörns-
dóttir, f. 11. 11. 1956 á Þórshöfn, af-
151