Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 156
greiðslustúlka hjá Kf. Þingeyinga á Húsa-
vík. Börn: Regína, f. 2. 9. 1973, Egill Aðal-
geir, f. 20. 8. 1975. Gagnfræðapróf frá
Gagnfræðaskóla Húsavíkur. Var afgreiðslu-
maður hjá Kf. Þingeyinga á Húsavík 1970
—71, afgreiðslum. hjá Kf. Langnesinga á
Þórshöfn sumarið 1972, vann hjá útibúi
Samvinnubankans og Samvinnutrygging-
um á Húsavík 1973—74. Hefur síðan unnið
við bókhalds- og afgreiðslustörf hjá föður
sínum, Aðalgeir Sigurgeirssyni, og jafn-
framt kennt bókfærslu við Gagnfræða-
skóla Húsavíkur. Hefur starfað í F.U.F. á
Húsavík og í Framsóknarfélagi Húsavíkur
og verið í stjórn þess síðan 1976. Hefur
starfað í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda frá
stofnun hans 1974 og var í stjórn 1975—76.
Bróðir, Bjarni Aðalgeirsson, sat skólann
1962-64.
Sjöfn Katrín Aðalsteinsdóttir. Sat SVS
1971-73. F. 17. 6. 1951 á Ölafsvík. For.:
Aðalsteinn Guðbrandsson frá Ölafsvík,
verslunarmaður, og María Sveinsdóttir frá
Ólafsvík. Maki 16. 8. 1975: Ólafur G. Guð-
mundsson, f. 23. 12. 1954 í Rvík, verslun-
armaður. Landspróf frá Miðskóla Ólafs-
víkur. Vann hjá Pósti og síma á Ólafsvík
1967—69, vann á hóteli í Kaupmannahöfn
frá júní 1969 til des. sama ár og júní—okt.
1970. Vann hjá Kf. Borgfirðinga í Ólafsvík
jan,—maí 1970 og hjá Pósti og síma þar
1970—71. Að loknum skóla um skeið á
skrifstofu Dráttarvéla h.f. Vinnur nú hjá
Sparisjóði Ólafsvíkur.
152