Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 63

Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 63
að brjóta landslög og troða undir fótum lög og rétt, þegar þeir telja sér hag í því á einn eða annan hátt, og virSa þau aS vettugi. - Eg minnt- tst þess þarna á fundinum vegna starfs míns í yfirskattanefnd kaup- staSarins um árabil, aS í refsilögum þjóSarinnar stendur þessi klausa í 13. greininni: „Opinber starfsmaS- ur, sem segir frá nokkru, sem leynt a aS fara og hann hefur fengiS vitn- eskju um í starfi sínu eSa varSar embætti hans eSa sýslan, skal sæta varShaldi eSa fangelsi allt aS einu ari.“ Hvergi eru ákvæSi um þaS, aS ráSherrar þjóSarinnar séu hafnir yf- tr þessi ákvæSi refsilaganna. Þetta hlýt ég aS taka hér skýrt fram vegna beiSni dómsmálaráSherra síSar um rniskunn til handa fjármálaráSherr- anum viS endalyktir máls þessa. Já, þaS var visulega ekki án sér- stakra tilfinninga, aS ég hlustaSi á boSskap þessa bréfs frá „ráSuneyt- tnu“, eins og upplesarinn orSaSi þaS aS lestri loknum. Mér flaug í hug, aS óvandaSri yrSi eftirleikurinn. Þá kom mér í hug „Faktúran í tunn- unni“, hneykslismáliS mikla, sem fyrirtæki þessa fjármálaráSherra og þingmanns kjördæmisins höfSu ver- ið bendluð við í Reykjavík og skrif- að hefði verið um í blöð landsins. Annars neitaði upplesari bréfsins, GuSlaugur Gíslason, afdráttarlaust að greina frá, hver hefði sent honum bréfiS til upplesturs á fundinum. Skattstjórinn í bænum hlaut að eiga sinn gilda þátt í þessum ósóma öllum. Hann hafði aldrei kallaS mig fyrir sig til þess að ræða við mig um þessar fjögur þúsund krónur, sem ég notaði til kvikmyndavélarkaupanna handa gagnfræðaskólanum. Þarna skyldu þær gjörðir mínar koma mér í koll, mannskemma mig og hnekkja persónu minni. Hér var sem sé ekk- ert hirt um gildandi ákvæði lands- laga. MannorSsvernd þeirra náði ekki til mín. — Mikils þurfti með. Ekki dró sú vitund úr kjarki mínum eða baráttuhug. Var ekki draumur konunnar að rætast? I sjálfsvitund minni leyndist ei- lílil lireykni yfir þeirri staðreynd, að sjálfum ráðherranum skyldi finnast svo mikils þurfa með til þess að hnekkja mannorði mínu og hugsjón- um í bænum, að hann skirrðist ekki við að brjóta gildandi landslög, sem honum bar að vernda í hinu virðu- lega valda- og trúnaðarstarfi sínu. Meðan Guðlaugur Gíslason, hinn sænski konsúll, síðar alþingismaSur, var að lesa bréfið í eyru almennings og inna þannig af hendi þetta mik- ilvæga þjónustustarf fyrir Flokkinn og þingmanninn til þess að tryggja sér traust og virðingu forustunnar, flaug mér í hug: „Hinn vanginn verður ekki að þeim réttur.“ OSru nær. „NöSruafkvæmi,“ kallaði meist- arinn mikli andstæðinga sína og of- sóknarmenn. Þá var hann ofur mann- legur í orði og á borði. Hví skyldi ég þá ekki mega vera það líka? Bréf þetta gaf mér tilefni til að á- lykta ýmislegt í þeim anda. Nú skyldi vissulega til skarar skríða og til stáls sverfa. blik 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.