Studia Islandica - 01.06.1981, Page 47

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 47
45 ir hann, að gamli maðurinn hafi göldið óskyggnis síns. En samkvæmt Publiliusi (1934), 129, geta áhyggjur gert mann blindan á augum. Caeci sunt oculi cum animus alias res agit. Nú er vert að hafa það í huga um Þorbjöm, að harmur af sonarmissi er ekki eina andlega kvölin sem þjáir hann, heldur er honum einnig þungt í skapi af þeirri ástæðu, að hann skortir hvatvetna sjálfan, fær engar bætur og getur ekki hefnt sín á Hrafnkatli. (Innan sviga má geta þess hér, að Þorkatli Þjóstarssyni er auðsæilega ókunnugt um virktarboð Hrafnkels: „Hrafnkell goði hefir vegit son hans Þorbjamar saklausan; vinnr hann annat óverkan at oðm ok vill ongum manni sóma unna.“ Þeir Þjóstarssynir tak- ast þvi á hendr að hjálpa þeim Sámi og Þorbirni í þeirri trú, að Hrafnkell hafi neitað að bæta fyrir þetta vig eins og önnur.) Þegar litið er á þjáningu Þorbjarnar frá þessari hlið, hvarfla að lesanda orð Antiochusar í 7. kafla GyS- inga sögu: „Nú em ek farinn maðr, svá sem þér meguð sjá, sakir sóttar ok mikillar kvalar. Ok svá mikla pínu sem ek ber á mínum líkam, þá er mér þat þó meiri sótt, er ek skal ekki fram koma þvi er ek vil.“ Eins og Antiochus, þjáist Þorbjörn gamli af því að geta ekki komið þvi fram sem hann vill. öðruvísi hagar til í Stjórn, 421 (Rutarbók, i 13), þegar Naomi hvetur tengdadætur sínar að hverfa aftur og ber saman þrengingar sínar og þeirra: „ . . . ok er mér ykkart mein miklu sárara en mitt.“ (. . . quia vestra angustia magis me premit.) 8. Er honum þetta nauSsyn en eigi seiling, þótt hann mæli eptir son sinn. Eftir samhenginu að dæma virðist orðið „seiling“ lúta að þvi, er menn sækjast eftir e-u eða girnast e-ð, sem þeim er fjarlægt eða óviðkomandi. Athöfnin samir þvi ekki vel, og í andstöðu við orðið „nauðsyn“ gefur það e-ð þarflaust í skyn. Orðabók Fritzners nefnir ekki annað dæmi um orð- ið, og talshátturinn mun ekki vera kunnur af öðrum rit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.