Studia Islandica - 01.06.1981, Page 55

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 55
53 inu í latneska textanum, svo að þýðandi hefur lagt það til. í 18. kafla er svofelld klausa: „En allr herrinn svaraði þegar, at þat skyldi með engu móti vera, at hann fœri með þeim at sinni. „Því at þeir heljarmenn eru i móti,“ segja þeir, „ef vér komum saman, at ekki mikit munu um hirða, hvárt vér menn þínir ÍQllum eða flýjum, því at heldr munu þeir vilja ná þér einum en tiu þúsundum annarra manna. Er oss hitt hetra at þú sér hér í oruggri borg, hvers sem vér kunnum við þurfa, því at oss þykkir alls gætt ef y<5ar er.“ Síðari staðurinn er í 21. kafla: „En hQfð- ingjar Gyðinga gengu at Davíð svá segjandi: „Nær hafði nú miklum váða, ok þat veit lifandi guð, fyrir þess nafn sverjum vér, at þú skalt eigi síðan ganga í bardaga með oss, at eigi heri svá illa til ok óhœfiliga sem nú var viðr- lægt, at þú slokkvir lofsamligt ljósker Israels — þat ertu sjálfr, — því at oss þykkir alls gætt er þín er.““ 1 Saulus sögu ok Nichanors (útg. A. Loth, bls. 36) segir: „Væri þat heldr mitt ráð, at þér flýit at sinni sjálfir, geymandi svá yðvart líf, því at mér lízt alls geymt þess sem viS liggr, ef ySvar er.“ Að lokum má geta þess, að setningin kemur fyr- ir, í breyttri mynd þó, í Adonias sögu (útg. A. Loth, bls. 131): „Honum þótti alls geymt, ef hans lífi er forSat.“ Lítill vafi getur leikið á, að spakmæli það sem hér um ræðir, er komið frá Publiliusi (1934), 696: Tuti sunt omnes unus ubi defenditur. „Allra er gætt er einn er var- inn.“ I flestum íslenzku dæmunum er sögnin að „þykja“ notuð í aðalsetningunni, en þó er heildarmerkingin og byggingin býsna svipuð og í latnesku fyrirmyndinni. Hér virðist mega gera ráð fyrir, að upphafleg þýðing á orðs- kviðnum hafi hljóðað eitthvað á þessa lund: *Allra (?alls) er gœtt, er eins er. 16. Þú munt sitja kyrr at Leikskálum ef þú ofsar þér ekki til vansa, ok minn undirmaðr skaltu vera, meðan við lifum báðir. Muntu ok til þess ætla mega at þú munt lægra fara verða en fyrr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.