Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 59

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 59
57 breytni og viðvörunar, enda var lesendum ætlað að meta einstakar athafnir og hvatir fremur en að leggja einfald- an dóm á hverja persónu í heild. Söguhöfundar heittu ýmstun aðferðum til að vekja samúð og aðdáun, andúð og vanþóknun á persónum sínum. Lesendur munu yiirleitt dást að afrekum manna og hreysti og hafa samúð með þeim sem þjást, hvort sem um er að ræða líkamlegar eða andlegar þjáningar. Hins vegar vekja ódrengilegar athafn- ir andúð okkar, og við höfum yfirleitt vanþóknun á þeim sem valda öðrum sársauka. 1 Hrafnkels sögu er þjáning eitt af þeim lykilhugtökum sem ráða miklu um afstöðu okkar til athafna manna og orða, eftir því hvort þeir þola eða valda þjáningu og hvernig þeir hregðast við þjáning- um annarra. Víg Einars smalamanns er í ákveðmnn skiln- ingi einn helzti viðburður sögunnar, og til þessa atburðar má rekja þjáningar annarra persóna, sem hefjast með sonartorreki Þorbjarnar og lýkur með harmi Sáms eftir dauða Eyvindar og vonbrigðum, en hugarangur þeirra Sáms og Þorbjamar á Alþingi, sársauki Þorgeirs og pynd- ingar á Hrafnkatli eru aðrir hlekkir í sömu keðju. En þjáning er einungis eitt atriði í flóknu hugmyndakerfi sögunnar, enda lætur höfundur önnur atriði ráða samúð okkar og andúð. Þótt við höfum samúð með því sem þeir Þorbjöm, Sámur og Hrafnkell em látnir þola, þá erum við engan veginn samsinnir öllu því sem þeir gera. Þor- bjöm kemur fram sem leiksoppur örbirgðar og auðnu- leysis, sem þolir óbætanlegan harm, en tvö einkenni skipta þó miklu máli í persónulýsingu hans: fyrirhyggjuleysi (að vara son sinn of seint að leita sér vistar) og heimska (að hafna virktarboði Hrafnkels). Bjama þykir Þorbjörn „vitlítill við hafa orðit“ að neita slíkum kostum, og Sámur segir að sér þyki þar heimskum manni að duga sem Þor- bjöm er. Hér er auðsæilega verið að lýsa dæmigerðri manntegund, sem kunn er af öðrum bókmenntum og kall- ast „heimskingi sem hafnar góðum boðum“. Engum get- um skal að því leitt, hvaðan höfundi Hrafnkels sögu kom fyrirmyndin að Þorbirni, en persónulýsingu hans til sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.