Studia Islandica - 01.06.1981, Page 74

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 74
72 mæli á borð við „MQrgum es meir lagit málskálp en hyggj- andi,“ sem ber þess skýr merki að vera þegið úr bók. Hér er rétt að staldra við og gera nokkrar athugasemdir til leiðbeiningar. 1 fyrsta lagi skipta orðskviðir Grettlu ekki mestu máli í sjálfu sér, heldur hitt, hvemig þeim er beitt í listaverkinu. 1 öðru lagi hef ég ekki hirt um að telja nema nokkra orðskviði, þótt af miklu sé að taka, og er því enn margt ógert á þessu sviði. Verkefni mínu verða í rauninni ekki gerð full skil fyrr en sundurleitar hugmyndir í ís- lenzkum fomritum, fmmsömdum og þýddum, hafa verið kannaðar til hlítar. Þó vænti ég þess, að spor min séu í rétta átt. Og í þriðja lagi skal þess getið, þótt óþarft sé að taka slíkt fram, að siðrænn boðskapur er ekki nema brot af heildarmerkingu Grettlu, enda hefur hennar löngum verið notið af lærðum og leikum sem skemmtisögu og sagn- fræðirits. En ritskýring er í eðli sínu hlutgjöm og lætur því til sín taka allt sem bókmenntir varðar, jafnvel þótt aðferðir og niðurstöður kunni að brjóta í bága við hefð- bundnar skoðanir. n. NOKKRIR ORÐSKVIÐIR OG SETNINGAR Þegar við rannsökum verk eftir nútímahöfund, höfum við ærið efni til samanburðar. Ævi hans, menntun, skoð- anir og önnur atriði, sem máli skipta til gleggri skilnings á bókum hans, eru yfirleitt svo kunn, að jafnvel áður en við lesum skáldverk hans vitum við, hvaðan honum komu efni og hugmyndir. Allt öðra máli gegnir um fyrri alda verk á borð við Grettis sögu. Við þekkjum ekki nafn höf- undar, né vitum við hvar hann átti heima og hvenær hann var uppi. I því skyni að átta okkur á persónuleika hans, menntun og viðhorfum verðum við því að kanna verk hans af stakri gaumgæfni og draga síðan ályktanir af þeirri vitneskju, sem fæst af sundurleitum smáatriðum. Nú er það alkunna, að rithöfundum er tamt að beita eft-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.