Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 88

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 88
86 og er hluti af ritinu Morálium dogma philosophorum, sem Hauksbók og ýmsar heimildir aðrar eigna Philippus Gualterus, þótt vafasamt sé nú talið að hann sé höfundur.5 Bæði þessi rit eru mjög í anda húmanisma, þótt guðfræði- leg séu öðrum þræði. Ein af sameiginlegum hugmyndum þeirra er sú, að sífellt sé verið að reyna manninn og skipti þá engu síður máli, hvernig brugðizt er við eldraunum en hvað maður er látinn þola. Rit Húgós (Hauksbók, 315) segir að ekki skuli hryggjast yfir því þótt góðir menn og illir séu í einu samneyti „þ-ví at góðir menn eru þér til hugganar, illir til frama, hvárirtveggju til hata. Tekr þú af inum góða dœmi til góðra verka; þú leitar ok við at gera inn vánda at góðum manni ok tekr af inum illa viðr- sjá illra verka. Ok hefir guð fyrir þvi qIIu þessu snúit þér til hjálpa, því ef þú líkisk inum góða, þat er þitt gagn, svá ef þú firrisk inn illa af illum dœmum; bœtir þú ok inn vánda, þá snýsk þat þér til hjálpa. Aldri veitir guð vald inum vánda útan góðum mQnnum til nytja. Ok því þolir guð vándra manna framgang ok ofríki, at á bar- dagadegi verðr reynt hverir guðs vinir eru. En hversu reynask berserkir eða kappar, ef engi býðr þeim hólm- gQngu? Nær reynir jarðligr konungr hirð sína útan þá er óvinir ganga á ríki hans? Nær gefr ok guð meira raun- arefni vinum sínum en þá er fjándr vilja fyrirkoma sœmð- um hans? Raun skal vin prófa.6 Sá er sannr vin er í nauð- 5 Upphafsorð ViSrœSu bera það glöggt með sér, að skrifari Hauks- bókar hefur talið Philippus Gualterus vera höfundinn: „Bók þessa gerði meistari Valtír . . . “ En þótt honum sé eignað Morálium dogma philosophorum í ýmsum heimildum fyrri alda, þykir nú ósennilegt, að ritið sé eftir hann. Sbr. Marvin L. Colker, Galteri de Castellione Alexandreis (Padova 1978), bls. v og rit sem þar er vitnað til. 6 Hér má minna á málsháttinn „Sá er vinur, sem í raun reynist" i nútímamáli og spakmælið „Lengi skal manninn reyna“ í Grettlu. Þrjú spakmæli í Disciplina clericalis eftir tólftu aldar Spánverj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.