Studia Islandica - 01.06.1981, Page 94

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 94
92 Að ævilokum Grettis rætast á honum tveir kvíðustaðir í ViðrœSu œðru ok hugrekkis. öðrum er lýst á þessa lund: „Svá kann til at bera, at margir vinni á þér, ok verðir þú fyrir margra manna sárum.“ 1 Grettlu segir: „veittu þeir honum þá mQrg sár, svá at lítt eða ekki blœddi.“ (261) Hitt atriðið i Viðrœðu œðru ok hugrekkis er orðað þann- ig: „Nú lát svá til bera, at hQfuð sé af þér hQggvit.“ Slíkt gerir Öngull við Gretti, en áður hafði hann höggvið af honum höndina aðra. Lýsingin á taki Grettis um meðal- kaflann er þess eðlis, að hún gæti verið sótt í ritaða fyr- irmynd, og kemur þá helzt til greina frásögnin af Ele- azar í II. Samúelsbók, 9-10, og er því fróðlegt að bera þær saman: En Grettir hafði fast kneppt fingr at meðalkaflanum, ok varð ekki laust. Fóru þeir þá til margir ok gátu ekki at gQrt; átta tóku þeir til, áðr en lauk, ok fengu ekki at gprt at heldr. (261) Eleazar . . . drap Philisteos allt þar til er hQnd hans þreyttisk ok þrútnaði af erfiði ok kreppti at meðalkaflanum, svá at hann mátti lengi eigi rétta. (Stjórn, 509) Undarlegt má það þykja, að í ályktunarorðum Sturlu Þórðarsonar skuli ekki vera getið um afrek Grettis, þótt lauslega sé að þvi vikið, hve vel honum tókst að koma af afturgöngum og reimleikum. Yitaskuld er það í viður- eignum við hættulega andstæðinga, ekki einungis drauga og forynjur, heldur einnig herserki, híðbjörn og ofurefli liðs, að hugrekki Grettis og hreysti þola hinar mestu raunir, og með hverri raun vex frægð hans, sem er end- urtekið stef í sögunni: „varð hann nú ok frægr af verki þessu um allan Nóreg ok þar mest, sem þeir hgfðu mest- ar óspekðir gQrt, berserkirnir.“ (72-3) „Satt segir þú þat, Þorfinnr; þat var in mesta landhreinsun, ok vel sómir oss at taka fébœtr fyrir þín orð; er ok Grettir frægr maðr fyrir sakar afls og hreysti.“ (81) „Hann var þá svá frægr maðr fyrir sakar afls hans, at engi þótti þá slíkr af ung- um mQnnum.“ (94) „var þat þá almælt, at engi væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.