Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 95

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 95
93 þvílíkr maðr á qIIu landinu fyrir afls sakar ok hreysti ok allrar atgorvi sem Grettir Ásmundarson.“ (122) „þá var Grettir nafnkunnigr mjQk um allt land af atgorvi sinni.“ (174) En eftirminnilegustu launin sem hann hlýtur fyrir af- rek sín er þó ekki frægðin sjálf, heldur lof Þorfinns, sem verður ekki einungis vinur Grettis, sem hafði reynzt svo vel húsfreyju hans og hjúum, heldur vill hann fá færi á að reyna að sanna vináttu sína (72): „ok þat mun ek til þín mæla,“ segir Þorfinnr, „sem fáir munu mæla til vinar síns, at ek vilda, at þú þyrftir manna við, ok vissir þú þá, hvárt ek genga þér fyrir nQkkurn mann eða eigi; en aldri fæ ek laimat þér þinn velgorning, ef þik stendr engi nauðr.“ Orðið „gæfuraun“, sem Jökull notar um væntanlega viðureign Grettis við Glám, gegnir lykilhlutverki í sög- unni. Mönnum sem freista hamingjunnar hættir við að lúta í lægra haldi fyrir einhverju sem þeir ráða ekki við, og af þeim sökum geta þeir ekki staðizt prófið. Þótt Grettir reynist afburðavel að flestu leyti, þá bregzt hann sjálf- um sér þegar mest ríður á: við skírsluna í Þrándheimi. En skýringin á hrösun hans er fólgin í skorti á þolinmæði og öðrrnn „andlegum gjöfum". „ . . . engi maðr skapar sik sjálfr,“ (137) „ok má engi renna undan því, sem honum er skapat.“ (223) IV. SITT ER HVÁRT GÆFA EÐA G0RVIGLEIKR Grettlu lýkur með svofelldum eftirmælum um hetjuna og bróður hans: „Hefir Sturla lQgmaðr svá sagt, at engi sekr maðr þykkir honum jafnmikill fyrir sér hafa verit sem Grettir inn sterki. Finnr hann til þess þrjár greinir. Þá fyrst, at honum þykkir hann vitrastr verit hafa, þvi at hann hefir verit lengst í sekð einnhverr manna ok varð aldri unninn, meðan hann var heill; þá aðra, at hann var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.