Studia Islandica - 01.06.1981, Page 97

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 97
95 verit í hefnd drepnir, ok urðu þeir allir ógildir.“ Á öðr- um stað segir sagan um Hörð: „Ok þykkir eigi honum samtíða á alla hluti rQskvari maðr verit hafa ok vitrari en Horðr, þó at hann væri eigi auðnumaðr.“ Má það ekki teljast ósennilegt, að hugmyndin um gæfusnauðan af- burðamann eigi sér fomar rætur í innlendri menningu, en á hinu getur þó enginn vafi leikið, að höfundur Gretilu hefur verið snortinn af lærdómi utan úr löndum, enda má það glögglega ráða af mannlýsingu Grettis. Lærdómsmenn fyrri alda skiptu eiginleikum manna í tvo hópa, sem á íslenzku kölluðust náttúrugjafir og and- legar gjafir. Til náttúrugjafa töldust þær, sem sameigin- legar eru góðum mönnum og vondum, „þat er afl, vit ok fríðleikr, ok allt þat er hafa má góðr maðr, svá at eigi minnkisk verðleikr hans við fyrir guði, ok vándr maðr slíkt it sama, svá at eigi œxlisk hans verðleikr við fyrir guði.“ En andlegar gjafir eru þær, „er engir megu hafa nema góðir menn ok eigi em sameiginligar með vándum mQnnum, þat er styrkfi við freistni fjándans, þolinmœfii við mótgorðarmenn sína, réttlæti um alla hluti, hófstill- ing vifi allt.“12 Nú hagar því svo til um ógæfumenn í Is- lendingasögum, að þá skortir hinar „andlegu“ gjafir, þótt þeir hafi náttúmgjafir i ríkum mæli, en óvíða í sögunum er þessu atriði gerð jafnrækileg skil og í Grettlu. Um náttúrugjafir Grettis er óþarft að fara mörgum orð- um, enda getur Sturla sérstaklega í eftirmælinu um vit hans („þykkir vitrastr verit hafa“) og afl („sterkastr á landinu sinna jafnaldra“), en um fríðleika hans er skýrt að orði komizt fyrr í sögunni: „Grettir Ásmundarson var fríðr maðr sýnum.“ (36) Þó leggur höfundur aðaláherzlu á afl Grettis, enda er slíkt eðlilegt, þar sem um afreka- sögu er að ræða. Auk þess sem aflraunum hans er lýst, er nokkrum sinnum vikið að líkamsþrótti hans almennum orðum: „Hann gerðisk nú mikill vexti; eigi vissu menn gQrla afl hans, því at hann var óglíminn." (42) — „Grett- 12 Mariu saga, útg. C. R. Unger (Christiania 1871), 54-5.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.