Studia Islandica - 01.06.1981, Page 107

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 107
105 því ætla ek aldri hug í honum, ef hann hefir eigi nógan liðsafla.“ Gerði Þorbjorn at þessu it mesta gabb. Margir tóku undir, at þetta væri þarfleysuglens.“ — Ferðalangur er að því leyti frábrugðinn nafna símmi Öxnamegin, að hann vill heldur vega menn með orðum en með vopnum, og eru næg dæmi um slíka menn í fornsögum. Hitt skiptir þó ekki miður máli, hvemig fyrri alda menn litu á slíkt athæfi. Sá löstur, sem Ferðalangur gerir sig sekan um, kallað- ist yfirleitt „áleitni“ og þótti illur. 1 Alexanders sögu (bls. 145) er henni lýst á þessa lund: „Detractio sitr ok í þessi sveit, þat er áleitni. Hon hefir illt lundemi hlotit af illum tilhrigðum, því at ofundin er hennar móðir. Þat er henn- ar sýsla at draga afleiðis þat, er hon má eigi dylja at oðr- rnn beri vel, ok minnka í sinni ræðu þess lof, er eigi má leynask.“ I Hómilíubókinni segir svo (bls. 107): „Sá er margr atfundull ok áleitinn of annarra hagi, er við hvert orð verðr illa, þat er honum er til áleitni lagt. Sá vill margr fátt eða ekki sitja oðrum, þat er honum þykkir til leitat við sik, er nær vill mjok sjaldan jofnuð gðrum bjóða.“ Tvö spakmæli í Grettlu lúta að áleitni og eiga sér hlið- stæður í öðmm fornritum. Hér má fyrst nefna ummæli Skapta um þátt Grettis í dauða Þórissona (146): „Víst er þetta illt verk, ef svá er, sem þetta er sagt; en jafnan er hálfspgð saga, ef einn segir, því at fleiri eru þess fúsari, at fœra þangat, sem eigi berr betr, ef tvennt er til.“ Hér má bera saman við Bandamanna sögu (M 2. kap.; ská- letruðu setninguna vantar í K): „Haf við raun þína, en eigi sQgn annarra, því at fátt er betr látit en efni eru til.“l Nfála hefur hins vegar kjamyrtan málshátt (139. kap.): „Fár bregÖr inu betra, ef hann veit it verra.“ Hitt spak- mælið í Grettlu (181): „Nú er því illt illum at vera, at margr ætlar þar annan eptir vera“ minnir á eina máls- grein í Alexandeps sögu: „En svá gerir opt vándr maðr, at hann bregör því QÖrum, er hann veit á sfálfan sik.“ (Nam reus unde reum se noverit illud acerbe/ Obiciet. II. 241-2). Annars vegar er því áleitni rakin til bölfýsi, þeg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.