Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 111

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 111
109 freyja hefði lagt þræl í rekkju hjá sér og væri Helgi son- ur þeirra. Þá segir Þórir húsbóndi Þorgríms: „Er þat lík- ara, at þér vefist tunga um höfu8.“ Síðar fellur Þorgrímur fyrir Helga Droplaugarsyni, sem hefnir óhróðurs og ill- mælis. f stórum dráttum er frásögn Droplaugarsona sögu af þessum atburðum svipuð og í Fljótsdælu, en þó er eldri frásögnin miklu styttri og þar vantar skáletruðu setning- una. Hróa þáttur heimska greinir frá þrem bræðrum, sem pretta og rægja Hróa. Þegar einn þeirra neitar að hlíta tillögu um lausn á ákveðnu deiluefni, segir Þorgnýr lög- maður: „Þat kemr til þess, at þú lýgr, ok ferr yðr brœðr- um nú sem jafnan illa ok illmarmliga. Má nú ok vera, at ySr vefisk iQng ok margfrjld lygi um háls ok hQfuð.“ Að ráði Hróa eru tveir bræðurnir síðan teknir af lífi og hinn þriðji rekinn úr landi. (Flateyjarbók, 1945, II 157). Hér má enn nefna tvö dæmi í öðrum ritum, þótt tals- hátturinn sé nokkuð frábrugðinn í þeim. Annað er í Vikt- ors sögu og Blávus (útg. Agnete Loth, 1962, bls. 33): „Auðsét er þat, hvert líkamslýti þú hefir mest, en þat er, at tungan er mikilsti iQng í þér, ok skaltu nú gera annat- hvárt at ljúga ekki hér af meira ella skaltu hanga við inn hæsta gálga.“ Hitt dæmið er í Landnámu (Sturlubók, 142), þegar Gestur Oddleifsson varar Þórarin að sjá við, at eigi vefÖisk hár þat um hofuÖ honum, er lá á tungu hans.“ Naumast er það tilviljunin einber, að sögumar þrjár um fólk sunnan lands og austan eru að heita má sam- hljóða um talsháttinn, en í hinrnn ritunum er orðalagið hvert með sínu móti, þótt Grettlu svipi að þessu leyti einna mest til Victors sögu og Blávus. Lítil ástæða er að bolla- leggja um rittengsl, en ekki er óhugsanlegt, að Njála kunni að hafa þegið orðtakið úr Þorsteins sögu. Engum getum skal heldur leitt að uppruna málsháttarins, enda þekki ég ekkert latneskt orðtæki, sem gæti talizt augljós fyrirmynd. En skyldum hugmyndum bregður fyrir í OrðskviÓunum: „Yfirsjón varanna er ill snara.“ (12. 13) — „ . . . og sá, sem hefir fláráða tungu, hrapar í ógæfu.“ (17. 20) —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.