Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 114

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 114
112 festir kölska sjálfan upp í misgripum. En málarinn „gengr í klaustur ok gorisk ágætr siðlætismaðr í atferði." Tvær frásagnir í Ectors sögu lýsa því er kona bjargar manni úr myrkvastofu. f annað skiptið (útg. Agnete Loth, 95-6) er það Vernacius, sem „kurteis kona“ leysir út, en í hitt (sama útg. 149-50) er Aprival kastað í dyflizu, og um miðnætti kemur þangað „svá virðulig jungfrú at fegrð ok búnaði, at ongva hafði hann áðr sét slíka.“ Með hjálp gamals manns bjargar hún Aprival úr myrkvastofunni og skilur eftir í staðinn stórvaxinn þræl, sem þar er látinn svelta til bana. Hér er því um að ræða atriði, sem minnir á pentúrsþáttinn í Maríu sögu. Síðar giftist jungfrúin kappanum Ector. — Nákvæmur samanburður á Spesar þætti og frásögnum, sem lýsa lausn úr fangelsi með hjálp konu, væri næsta skemmtilegt viðfangsefni, en þó verður ekki lengra farið út í þá sálma að sinni. Einu sinni í sundurleitum ævintýrum lendir Grettir í þeim ósköpum að vera tekinn höndum, en það var vestur í Vatnsfjarðardal, þegar hann gerðist þjófur og „lét. . . sópa greipr um eignir smábœnda ok hafði af hverjum þat, er hann vildi.“ Þeir reisa gálga og eru rétt í þann veginn að hengja hann án dóms og laga, þegar húsfreyjuna i Vatnsfirði ber að og bjargar honum. Við lestur 52. kafla Grettlu rifjast upp aðrar frásagnir af þjófum, sem konur bjarga úr gálga, og má hér sérstaklega minna á frásögn- ina af Ebba þjóf í Maríu sögu (81-2; 949-51), sem hefst á þessa lund: „Þat er enn sagt, at í einhverri sveit var sá maðr er Ebbo hét. Hann var þjófr mikill ok aflaði sér sveitar, ok fœddi sik ok aðra á því er hann stal til.“ En svo bar í móti eitt sinn, að hann var staðinn að verki, tekinn höndum, fundinn sannur að sök „ok eptir réttendmn dœmðr af heiptarlausum mQnnum, þeim sem refsingar áttu fjcrir stjórnar sakir í því heraði, ok var sá þeira dómr, at Ebbo skyldi hengja, ok var snara látin at hálsi honum, en fœtr hans tóku eigi jQrð.“ Var þar heilög Maria komin honum til hjálpar, og lýkur þeirri frásögn á þá lund, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.