Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 122

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 122
120 mynda í sögunni öllu erfiðari en leitin að efnislegum fyr- irmyndum, en sá vandi stafar af sundurleitum ástæðum. 1 fyrsta lagi er örðugra að festa hendur á hugmyndum en lýsingum á persóniun og atburðum. f öðru lagi verður að gera ráð fyrir því, að lærdómsrit (á íslenzku og latínu) hafi varðveitzt miður en frásagnir af sögulegum viðburð- um hér og í Noregi. Og í þriðja lagi verða hvorki Grettla né ýmsar varðveittar þýðingar á latneskum ritum tíma- settar með öruggri vissu. Málið mun að vísu skýrast nokk- uð, þegar rannsakaðar hafa verið skólabækur og önnur rit, sem íslenzkir menntamenn um daga Grettluhöfundar lásu. En nú eru heimildir um slíkt næsta fáskrúðugar, og því er sjálfsagt að athuga hverjar bækur notaðar voru í skólum annars staðar í Vestur-Evrópu. Auk þess er engan veginn einfalt að skera úr því, hvort tiltekin hugmynd sé af fomum norrænum rótum mnnin, ella þá árangur af útlendum lærdómi. Hér að framan hef ég nefnt þrjú rit, sem raunar vom notuð í skólmn: Disticha Catonis (Hug- svinnsmál), Álexandreis (Alexanders saga)19 og Publilii Syri Sententiae, en vitaskuld koma ýmis önnur rit til greina, og rannsóknum á hugmyndum íslendinga sagna í heild verður ekki gerð ýtarleg skil fyrr en þau hafa verið könnuð til hlítar. Með sundurgreiningu hugmynda í Grettlu er auðvelt að sýna fram á, hverjum hlutverkum vinátta, örlög, ógœfa, ofmetnaSur, ofmœlgi, leti, óhlýSni, réttsýni og ýmis önnur hugtök gegna í sögunni í heild, og með samanburði við önnur rit, frumsömd og þýdd, ætti einnig að vera hægt að leiða rök að uppmna þessara hugmynda, en traust undirstaða fyxir slíkar rannsóknir fæst ekki fyrr en hug- myndaheimur fslendinga á tólftu og þrettándu öld hefur verið kannaður af meiri alúð en gert hefur verið hingað til. 19 1 máldaga Viðeyiarklausturs 1397 er Alexander Magnus eitt þeirra rita, sem talið er með skólabókum. Sjá Emil Olmar, Boksamlingar pa Island 1179-1490 (Göteborg 1902), bls. 4. Sennilegt má þykja, að þar sé um Alexandreis að ræða, enda var þetta latneska sögu- kvæði notað sem skólabók annars staðar í álfunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.