Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1960, Page 189
Um handrit a<3 Gu9mundar sogu broåur Arngrims.
Eftir Stefan Karlsson.
AM Dipi. Isl. fase. LXX, 7 er jar5akaupabréf gert vi5 Storu-
J>verå i Fljotshli9 21. okt. 1607. Jon Vigfusson selur 70 hundru 5 i
jor9unum Logmannshli9 og Kolluger9i i Kræklingahli9, og kaup-
andinn er Eyjolfur Eiriksson sem me9 sam jiykki konu sinnar,
Dordisar Eyjolfsdottur, lætur i sta9inn alla jor9ina Næfurholt i
Årver ja hreppi. Jon Vigfusson mun vera syslunia9ur me9 Jm nafni
(d. 1610), au9ugur ma9ur, ætta9ur a9 nor9an, en bjo si9ast a9 Galta-
læk å Landi1. Eyjolfur Eiriksson bjo i Eyvindarmula i Eljotshli92.
Bréfi9 er skrifa9 å a9ra si9u skinnbokarbla9s, en gamla letri9
hefur veri9 skafi9 ut bå9umegin. Bla9i9 er 30.5-30.8 sm. å hæ9 og
19.0-19.9 sm. å breidd, og lagi9 bendir til jiess a9 bréfsi9an, sem nu
er, hafi veri9 fremri si9a bla9sins (r), enda reynist svo. Gamla skriftin
er tvidålka me9 småu letri, 37 linur i hverjum dålki og brei9 spåssia
a9 ne9an.
»Detta er ur heilagri bok«, hefur Årni Magnusson skrifa9 å spåssiu.
Vi9 venjulegt ljos ver9a einungis få or9 lesin, en å mynd sem
ljosmyndari Årnasafns tok af bla9inu i utfjolublåu Ijosi såst meira,
Jdo hvergi heil målsgrein i fyrstu atrennu. Svo virtist j)6, a9 hér væri
fråsogn af uppnumningu Mariu gu9smo9ur, og eftirgrennslan me9
li9sinni Hans Bekker-Nielsens cand.mag. leiddi i ljos a9 hun er ur
Gu9mundar sogu bro9ur Arngrims3.
1 fslenzkar æviskrår III, 298.-299. bis. — Syslumannaæfir eptir Boga Benedikts-
son I, 82.-83. bis.
2 Syslumannaæfir I, 58. bis.
3 Prentub utgåfa: Biskupa sogur gefnar lit af Hinu islenzka bokmentafélagi.
Annat bindi. Kaupmannahofn 1862-1878. SkammstafaS hér: Bisk. II. — Ljos-
prentub litgåfa: Corpus codieum islandieorum medii aevi. Vol. XIX. Byskupa
SQgur. MS Perg. fol. No. 5 in the Royal Library of Stockholm with an Introduction
by JonHelgason. Ejnar Munksgaard Copenhagen 1950. Inngangurinn skammstafaøur
hér: J. H. Intr.