Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1960, Page 193
183
397, 398. Rumid hcefirpessu vel i LXX. 29 Oli linan er mjog illlæsileg. 31 dæmaz( ?);
pannig hin handritin. Hér nær olæsilegt. 32 nyiung(a); skrifarinn hejur gieymt a.
Me9 jjvi a5 letrib er svo mjog skafi5 ut, er ekki unnt ab få glogga
mynd af stafagerb eba rithætti, en J)6 virbist hvort tveggja likt J>vi
ab handritib haf i verib frå jtvi um 1400:
a virbist einlægt notab, en ekki a.
aa. verbur ekki lesib orugglega nema å einum stab.
8 er ekki nota5 a5 J)vi er bezt ver&ur sé8.
r er meb tveimur leggjum sem koma saman a9 neban, nokkub opib,
en nær ekki nibur fyrir linuna.
I (r rotunda) er notab å eftir o (huort, vb 30), b (brot, vb 22, ()6 ekki
oruggt), b (steinjaro, va 25), d (drottning, vb 13), y (dyrkaz, vb 21;
seinni leggur y er bjugur).
r er nota9 a.m.k. einu sinni i upphafi orShluta (himinRikis, vb 14).
s er alla jafna skrifa5 f, en stoku sinnum s i upphafi or8s, einkum
i suarax. jjess- virbist einlægt bundib jås-, og liklegt a& jætta s sé
skrifab s, en ]pa& er alla jafna svo oskyrt a& ekki ver5ur ur Jm skori8.
v virSist einvorbungu nota5 i upphafi or8s (jofnum hondum fyrir
v og u).
9 e8a d virbist ekki notaS, heldur o e8a au.
Broddar ver5a engir greindir.
Bond vir9ast venjuleg, en [)6 er undantekning i vb 13 og 25 (sjå
athugasemd nebanmåls).
edr er bundib 9.
Skrifab er uo fyrir eldra uå (huort, va 4 og vibar). Atviksorbib svo
virbist J>o bundib s ua.
-eng- er oftast skrifab -eing-.
i er skotib inn å milli k og framtungusérhijobs i skiærrar, va 27.
Endingin -r sést hvergi skrifub -ur, en hins vegar er skrifab einu sinni
modr fyrir modur, vb 33.
Mibmyndarendingin virbist jafnan skrifub -z.
h virbist hvergi skrifab å undan 1, lutr, va 11 og vibar, lioda
(=hlioda), va 31. Annarra »norskra einkenna« verbur ekki vart.
t>essi handrit Gubmundar sågu eru til samanburbar sogubrotinu
i LXX v: