Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1960, Page 194
184
1. Perg. fol. no. 5 i Konunglega bokasafninu i Stokkholmi, 39ra35
- 39va24. Skinnhandrit frå sibari hluta 14. aldar sem lagt er til
grundvallar utgåfu sogunnar 1 Bisk. II og Jon Helgason gaf ut
ljosprentab meb inngangi 1950.
2. AM 398 4to, 86r3 - 87rl3. Pappirshandrit sem Årni Magnusson
segist å hjålogbum mi5a hafa fengib frå Pormobi Torfasyni og segir
skrifab fyrir herra Porlåk Skulason (1597-1656, Holabiskup frå
1628.) Orbamunar ur Jaessu handriti er stoku sinnum getib neban-
måls i Bisk. II og J>ar auk Jjess prentabir kaflar sem handritib hefur
fram yfir 5.
3. AM 397 4to, 133rl3 - 135rl6. Pappirshandrit skrifab af Eyjolfi
Bjornssyni1 um e5a ollu heldur skommu eftir 17002. Petta er vondub
uppskrift, likt eftir fornri staf ager 5, bondum haldib og frågangur
allur hinn sami og å sumum obrum uppskriftum, sem Eyjolfur gerbi
fyrir Årna Magnusson, t. d. AM 634-635 4to (Mariu sogu) og AM 628,
631 og 636 4to (uppskriftum hans å Skarbsbok postulasagna).
Pessa handrits er ab engu getib i Bisk. II né heldur J. H. Intr., 17.
bis. og åfr., )mr sem fjallab er um handrit Gubmundar sogu.
4. AM 220 fol. IV. Skinnbokarbrot frå ofanverbri 15. old (Kålund).
Brotib er tvo samfost blob, en af J>vi fyrra (ekki Javi sibara eins og
Kålund segir) er abeins J>ribjungur eftir. Eremri siba Jaessa blabhluta,
1.-34. 1., samsvarar brotinu LXX (frå va 10), svo langt sem hann
nær.
Samanburbur leibir i ljos ab nokkur dæmi eru um leshætti i LXX
sem ekki koma heim vib neitt hinna handritanna og i annan stab eru
J>ess ab kalia jafnmorg dæmi ab LXX komi heim vib hvort handrit-
anna 5 og 397, ))egar Jæssi tvo handrit greinir å, en jmb er alloft.
Pegar eitt Jpessara ])riggja handrita er sér um leshått å moti hinum
tveimur, virbist einstæbi rithåtturinn aldrei vera upphaflegri.
Liklega koma ættir bessara jniggja handrita ekki saman fyrr en i
sameiginlegu forriti 5 og 397, og mætti e.t.v. ålykta ab bæbi Jjessi
handrit hefbu fjarlægzt )>ab forrit åmota mikib i mebferb textans.
398 er ab ollum jafnabi samhljoba 397, og i ]iau fåu skipti sem
J>essi tvo handrit greinir å er 397 oftast samhljoba obrum hand-
1 Isl. æviskrar I, 451.—452. bis.
2 Vita9 er, ad Eyjolfur hefur skrifaO u]ij> handrit fyrir Ama fyrir 1710 og å årunum
1710—1712, sbr. Ame Magnussons private brevveksling, 78. bis. Auk peirra tveggja
kvittana, sem Kålund nefnir par, er sd priOja å sama sta5 frå 16. juli 1712.