Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1960, Page 198
188
Epinicium Ameri Abbatis super vitam Gudmundi, M.S.
Epistolæ virorum Clericorum de religione et rebus Ecclesiasticis M.S.
Historia S. Nicolai Archiepiscopi Mirensis qui vixit An. Chr. 600. M.S. (Pag.
116-117, Capsa VI. Ord. I. in Folio, nr. 31.)
Arne Magnusson anfører dette håndskrift som, nr. 3 blandt »Membranæ
Norvegicce et Islandicæ in Bibliothecå Resenianån således Gudmundar biskups
Saga, Gudmundar drapa Arna abota Jonssonar, Nikulass Saga Erkibiskups i
Mirrea. Fol. pag. 116.
Har altså været et pergamenthåndskrift1.
Nikulås sogu er ekki getiS vibar i islenzkum handritum Resens,
en AM 638 4to er uppskrift Nikulås sogu brobur Bergs Sokkasonar
(abota å Munkajiverå, d. 1350), og å hjålagban miba hefur Årni
Magnusson rita8: »Nikulass Saga Mira biskups. Ex Codice Acade-
mico. in folio, Bibliothecæ Resenianæ.«
AM 638 4to og 397 eru båbar me8 somu liendi, skrifabar å sams
konar pappir. Rithåttur (stafsetning og bond) virbist i fljotu bragbi
så sami, svo a5 ekkert mun vera til fyrirstobu ab Jiessi tvo handrit
geti verib skrifub eftir sOmu bols, enda verf)ur ab telja mjog liklegt
ab svo hafi verib. Rithåttur 397 og 638 bendir til jiess a5 forrit
Jreirra hafi verib frå lokum 14. aldar eba a.m.k. varia yngra en frå
}ivi um 14002, svo ab mjog hafa eftirrit Gubmundar sogu Arngrims
æxlazt å jieim årum. Ekki verbur j>ess vart ab Eyjolfur Bjornsson
hafi skrifab upp meira ur Cod. Res. 3 en pessar tvær sogur, en 398
hefur hins vegar Gubmundar dråpu Årna åbota å eftir Gubmundar
sogu Arngrims. Einhverjum peim sem vanur er nåkvæmni bokasafna
nu å timum i utlånum handrita kynni ab koma spånskt fyr ir s jonir,
ab Årni Magnusson hefbi farib meb handrit sem hann hafbi ab låni
ur Håskolasafni ut til Islands og fengib j>ab uppgjafastudenti i
Kjosinni til uppskriftar, j)vi ab ekki er annab vitab en ab Eyjolfur
hafi gert allar uppskriftir sinar fyrir Årna å Islandi. Hins vegar vill
svo til ab i AM 399 4to (hinni Gubmundar sogunni ur Resenssafni)
er mibi meb hendi Årna meb fyrirmælum til Eyjolfs Bjornssonar um
jmb hvernig hann eigi ab skrifa upp |>ab handrit. Su uppskrift er hins
vegar ekki til, hvort sem hun hefur verib gerb eba ekki.
I athugagreinum Årna Magnussonar vib Islendingabok Ara froba,
1 Hér ver5ur petta glata8a handrit skammstafaS: Cod. Res. 3.
2 Unger segir um forrit a3 AM 638 4to: »Originalen har sandsynligvis været fra
sidste Halvdel af det 14de Aarhundrede.«, Heilagra manna sogur I, Forord, XVII.
bis.