Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 7

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 7
R Ö K K U R 5 um, að Carol sé vel treystandi. Hefir hann reynst vandræSamaö- ur aö mörgu leyti. Og þykir þaS ekki spá góSu nú, aS hann hefir enn ekki sæst viS konu sína, sem nýtur almennra vinsælda i Rúm- eníu, enda kvaS vera mikiS í hana spunniS. Hoover forseti og minning Harding’s. Minnismerki yfir Warren G. Harding, Bandarikjaforseta, sem lést 1!)23, liefir verið reist i Marion, Ohio, en þar var Har- ding búsettur áður en hann var forseti. Minnismerkið, sem kostaði $100,000, var reist fyrir fé, sem aflað var með frjálsum snmskotum. Minnismerkið er fullgert fvrir nokkuru síðan, en enginn fæst til að afhjúpa það. Calvin Coolidge sem varð for- seti, er andlát Hardings bar að, neitaði að afhjúpa það. Hoover forseti hefir ekki svarað beiðn- um um að afhjúpa minnis- merkið. Minnisvarðanefndin hefir hinsvegar tilkynt, að ef Hoover vilji ekki heiðra minn- ingu hins lálna forseta og leið- toga repúblikanska flokksins, þá verði það alls ekki afhjúpað. Mun nefndin hafa tekið þessa ákvörðun að tillögu Dauglierty, dómsmálaráðherra i Harding- stjórninni, en Daugherty varð sem kunnugt er frægur að endennim um víða veröld, fyr- ir afskifti sín af olíuhneykslis- málunum (Teapot Dome linevkslið). Hverjar eru orsak- irnar fyrir þvi, að núverandi leiðtogar repúblikanska flokks- ins vilja láta minningu Har- dings falla í gleymskunnar dá? Tilkynt var, eftir andlát Har- dings, að hann liefði lálist af blóðeitrun, en miklar sögur gengu um það, að ekki liefði alt verið með feldu um fráfall hans. Hefir jafnvel verið rituð heil bók um fráfall Harding’s, „The Strange Death of Presi- dent Harding, bjr Gaston B. Means“. Bókin hefir rumúð út vestra og nú er verið að prenta hana í Englandi. Er gefið í skyn í bók þessari, að sögu, að frú Harding (d. 1924) liafi flylt fyrir andláti hans. Hafði Har- ding átt vingott við stúlku að nafni Nan Britton og ól hún honum son. Óttaðist frú Har- ding, ef þetta yrði heyrinn kunnugt, að það yrði Harding óbærilegt, Iiann. mundi verða nevddur til að fara frá. Har- ding kvað liafa þótt mjög vænt um son sinn og kona hans ótt- aðist, að hann hefði í liyggju að draga sig í hlé og taka hann til sín. Hvortveggja á að hafa ráð- ið um gerðir liennar. Bókarhöf- undurinn var eitt sinn leigður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.