Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 8

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 8
6 R O K K U R til þess af frú Harding að njósna um gerðir Harding’s og Nan Britton’s. — Auðvitað verður ekki sagt um með vissu, livað kunni að vera satt í því, sem Means þessi segir í bók sinni, og hefir liann að mak- leikum verið víttur fyrir það, að gera sér það að gróðavegi að birta þessa bók sína um látnar manneskjur. Það verður ekki um það deilt, að jiað var margt vel um Harding, en hann var ístöðulítill og mun t. d. hafa treyst ráðherrum sínum um of, og mun svo margur mœla, þrátt fyrir það, sem lionum kann að hafa orðið á, að það hafi verið viturlega mælt, er stóð í einu New York blaðinu um þetta mál, að Hoover for- seti ætti að gleyma öllu öðru en því, að Harding hefði einu sinni verið „maður“. Fjármál Spánverja. Spánverska stjórnin vék úr cmbætti þ. 19. okt., de Cabra, bankastjóra Spánarbanka. Or- sökin var sú, að ríkisstjórnin vildi grípa til gullforða bank- ans, til þess að rétta við gengi pesetans, sem hefir hríðfallið að undanförnu og stendur nú mjög lágt, en de Cabra hafði verið því mótfallinn. Julio Wais fjármálaráðherra átti mestan þátt i því, að de Cabra var lát- inn fara frá, og hyltu blöðin á Spáni fjármálaráðherrann, er þetta varð kunnugt, sem þann mann, er væri að reisa við fjárhag ríkisins. Sagt er, að ein hiljón gullpeseta hafi verið bandbær tii jíess að rétta við gengi pesetans erlendis og auk þess 1.500.000.000 gullpesetar til tryggingar þeim 4.500.000.- 000 seðlapesetum, sem nú eru í umferð. De Cabra hafði kraf- ist jæss, að öllum gullforða bankans væri haldið óskertum til verndar hag bankans, hlut- hafa og innstæðufjáreigenda. En Berenguer forsætisráðherra og hinir ráðherrarnir studdu fjármálaráðlierrann, sem hafði sitt mál fram, svo sem að fram- an getur. Næsta styrjöldin. Þýski hershöfðinginn Lud- endorff, sem varð frægur mjög á heimsstyrjaldarárunum, en hrapaði mjög í áliti siðar, hefir spáð því, að næsta styrjöld verði háð árið 1932. Telur hann, að Frakkland, Pólland, Tékkóslóvakía, Búmenia og Júgóslavía verði þá bandalags- ríki, en liin bandalagsríkin, sem Ludendorff telur að muni bíða lægra hlut, eru: Ítalía, Austur- ríki og Ungverjaland. Líkur tel-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.