Rökkur - 01.03.1931, Síða 17

Rökkur - 01.03.1931, Síða 17
ROKKUR 15 efla vináttu og skilning meðal íslendinga og Dana. Er það og skoðun margra góðra íslend- inga og Dana, að traustur grundvöllur að sliku starfi verði þá fjæst lagður, er stjórn- málasambandinu milli land- anna hefir verið slitið að fullu og öllu. Skrif ýrnissa danskra manna á þessu ári hafa leitt í ljós skilningsleysi og skort á samúð í garð islensku þjóðar- innar, en þess ber og að geta, að dæmi eru þess, að danskir menn hafa að undanförnu skrifað af glöggum skilningi og hlýjum lmga um Island, ís- lendinga og islenska menningu. Það er því ekki nema réttmætt, þar sem Danir hafa verið víttir að makleikum fyrir sín skiln- ingslausu skrif um ísland, að því sé á lofti haldið, er skrifað er af glöggum skilningi um fs- land í dönsk blöð. Eg liefi ný- lega átt kost á að sjá grein um ísland í dönsku blaði, grein, sem er skrifuð af svo hlýjum huga og góðum skilningi gagn- vart Islendingum, að það mun mjög sjaldgæft að þannig sjá- ist skrifað um íslendinga í dönsk blöð. Grein þessi kom ekki í stórhlaði. Hún var birt í blaði stúdenta, „Akademiker- en“, sem er gefið út af „Stu- denterforeningen“. Ritstjóri blaðsins er Victor Vilner, en greinin, sem um er að ræða lieitir „Efter Islandsfærden“ og er liöfundur hennar Felix Nör- gaard. Höf. getur þess þegar í upphafi greinar sinnar, að ís- landsferðin hafi orðið mönnum til ógleymanlegrar ánægju. Náttúrufegurð Islands hafi vakið lotningu og undrun í livers manns Iiuga og þjóðin liafi vakið aðdáun heimsækj- endanna. Þeim tilfinningum, sem öflugastar voru í hugum Iieimsækjendanna, er þeir héldu heim á leið, verði best lýst með orðum Mattlúasar Jochumssonar, sem hann kvað 1874: Eftir þúsund ára spil, Ægirúnum skrifað, Eitt er mest: Að ertu til, Alt, sem þú hefir lifað. Islendingar, segir Nör- gaard, Iiafa átt við óblið nátt- úruöfl að stríða. Landið er af- skekt — langt norður í Atlants- liafi. Það ér því ekkert kynlegt þólt þessi óblíðu kjör liafi mót- að þjóðina, Islendingar séu vinnusamir, nægjusamir, óblíð- lyndir, ómannblcndnir og sjálf- stæðir. Þungsækin og erfið bar- átta fyrir daglegu viðurværi hefir hert þjóðina, enda verði að meta íslendinga eftir öðrum mælikvarða en Dani. Höf. drep- ur þvínæst á gullöld Islands og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.