Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 19

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 19
R Ö Ií K U R 17 áttina til ljóssins, lýst af jafn brennheitri trú á sigur liins góða yfir hinu illa og af eins lýsandi liugsjónum, og Einar Jónsson gerir í listaverkum sínum.“ Ummælin eru nokkru lengri, en hér verður staðar að nema, þvi þetta er orðið lengia mál en til var ætlast. Grein Felix Nörgaard ber það með sér, að fyrir áhrif ís- lenskra lista hefir hann öðlast þann skilning á landi voru og þjóð, sem svo raunalega marga samlanda hans skortir. Og það er kannske ekki úr vegi að minnast á það að lokum, að einmitt listaverk okkar mestu manna, hvort sem þeir eru myndhöggvarar, málarar eða skáld, eru þeir töfragripir, sem bera birtu skilningsins yfir þjóðlífið. Mun það betur i ljós koma, er listaverk snillinga vorra verða kunnari erlendis. Að því þarf að vinna. Vísir bef- ir tvivegis bent málurum vor- um á að sýna listaverk sín í höfuðborg heimsins, Lundúna- borg. Einn listamanna vorra hefir þar riðið á vaðið með góð- um árangri. Þar eiga fleiri eftir að fara. Landbúnaður og atvinnuleysi- Tillögur David Llovd George, aðalleiðtoga frjálslynda flokks- ins breska, til að ráða bót á at- vinnulevsinu, liafa verið birt- ar, en höfðu áður verið rædd- ar á fundum ríkisstjórnar- innar. Frjálslyndi flokkurinp liafði lagt það til, að varið væri £145,000,000 til vegagerða og vegabóta á tveimur árum, en stjórnin kvað hafa fallist á að verja £101,000,000 í þessu skyni, en á fimm árum í stað tveggja. Merkasta tillagan, sem Lloyd George hefir komið fram með er ef til vill sú, að stjórnin útvegi sér lönd til ræktunar, undirbúi þau, og stofni 100,000 fjölskyldubýli (family farms), til þess að draga úr atvinnuleys- ismeininu. Jarðirnar, sem gert er ráð fyrir, að fjölskyldurnar fái til afnota, verði 3—100 ekr- ur að stærð (ekra = 4046 fer- metrar). Mun vera gert ráð fyrir, að minstu jarðirnar verði ætlaðar þeim, sem vilja leggja aðaláherslu á alifuglarækt. Enfnremur vill L. G. gera lil raunir til þess að lækka fram- leiðslukostnaðinn og hyggur, að það sé hægt að lækka liann um 10%, án þess að laun lækki. Ríkisútgjöldin hyggur hann og að hægt sé að minka að mikl- um mun. Vill hann láta minka ríkisútgjöldin um 10% á miss- eri og skipa sérstaka nefnd til að vinna að þvi. Lögin um tryggingu gegn atvinnuleysi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.