Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 27

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 27
R O K Ií U H 25 skeytum urðu fullnaðarúrslit þjóðþingskosninganna í Banda- ríkjunum þau, að demokratar unnu mikið á. Þingdeildir eru svo skipaðar, að í öldungadeild- inni eiga 18 repúblikanar sæti, -17 demokratar og 1 Farmer- Labour, en í fulltrúadeild 217 repúblikanar, 217 demokratar og 1 Farmer-Labour. I fyrra bluta greinar þessarar, sem skrifuð var fyrir kosningarnar, var því spáð, að demókratar mundu vinna mikið á, og sú befir orðið raun á. Raunveru- lega eru repúblikanar orðnir í miiini bluta í báðum deildum og verða úrslit kosninganna að teljast mikill ósigur fvrir re- públikana og Herbert Hoover forseta. Standa demokratar nú vel að vígi að vinna í næstu kosningum. Er Franklin D. Roosevelt rikisstjóri í New York talinn líklegast forsetaefni þeirra. Var liann endurkosinn rikisstjóri í New York ríki nú, með glæsilegum meiri liluta. Orsakirnar til jiess, að kosn- ingaúrslitin urðu þau, sem raun varð á, eru fyrst af öllu taldar þær, að Hoover og repú- blikanar hafa engar bætur get- að ráðið á kreppuvandræðun- Um og öllum þeim erfiðleikum, sem siglt hafa í kjölfar krep]>- unnar. Hoover verður við völd enn þá tvö ár, en amerísku blöðin benda á, að engar líkur séu til að Hoover og flokkur- inn geti unnið sig upp fyrir næstu kosningar. Eitt blaðið bendir á, að seinustu 60 árin hafi það aðeins einu sinni kom- ið fvrir, að forsetinn liafi verið endurkosinn eflir að liafa mist meirihlutavaldið á þingi um miðbik forsetatímabils sins. En auk kreppunnar var annað mál, sem blöðin telja að hafi verið önnur meginorsök ósigursins. Þetta mál er bannmálið. Og amerísk blöð birta þær fregnir, að bannlagabreyting sé fyrir- sjáanleg innan langs tínxa. Þess hefir t. d. verið getið í mörgum blöðum, að stærstu ölgerðarhús í landinu séu að búa sig undir að geta fullnægt eftirspurninni að sterkari bjór og öltegundum en nú eru leyfðar. Nú er það vitað mál, að í Bandaríkjunum mun rej'nast afar erfitt að koma á bannlagabreytingum, og verður að svo stöddu eigi sagt með nokkurri vissu hve réttar blaðaspár um þetta kunna að reynast, en því verð- ur eigi neitað, að í ýmsum ríkjum hafa menn snúist al- ment móti algerðu banni. í þremur rikjum var gengið til atkvæða um áfengismálin. í Massachusetts, sem var fyrsta ríkið til að afgreiða endanlega samþykt 18. stjórnarskrárvið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.