Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 28

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 28
26 R O K K U R bótarinnar (um bannl.) var samþykt með 590,028 atkvæð- um gegn 333,326, að afnema fylkislögin um framkvæmd bannlaganna (The State Enfor- cement Act). I ríkinu Illinios var samþykt með 494,456 atkv. gegn 170,423 að lina ákvæði Volsteadlaganna (modifica- tion, þ. e. að leyfa létt vín og bjór), afnám fylkislaganna um gæslu bannlaganna (State En- forcement Act) með 517,148 atkvæðum gegn 172,464, og loks samþyktu íbúar Illiniois með 517,753 atkv. gegn 188,043 að fella niður 18. viðbót stjórnar- skrárinnar (þ. e. að bannlögin verði feld úr stjórnarskránni). í Rhode Island voru 172,545 móti banni, en 48,540 með. Að svo stöddu verður eigi sagt með fullri vissu hverjar verða afleiðingar af sigrum andbanninga. Bannmenn eru enn öflugir í ýmsum ríkjum. Það eitt verður fullyrt, eins og sakir standa, að bæði andbann- ingar og bannmenn eru mót- fallnir því fyrirkomulagi, sem var áður en bannlögin komu til framkvæmda. Ef andbanning- um vex enn fiskur um brvgg eru allar likur taldar til þess, að farinn verði meðalvegur, sterkari drykkir verði bann- færðir eftir sem áður, en létt vin og bjór leyft. ítalir flykkjast til Frakklands. Samkv. frakkneskum blöð- um, sem út komu í október, er f rakkneskum st j órnarvöldum að verða það sífelt meira á- hyggjuefni, hve innflytjendum fjölgar frá Italiu. Til þessa hafa Frakkar verið fegnir innflutn- ing'i verkafólks frá Italíu, en nú hvetja fascistar í Ítalíu verka- fólk til að setjast að í Frakk- landi, í héruðunum, sem næst eru landamærum Italíu. Maður að nafni Pierre Benard skrifar um þessi mál í blaðið Æuvre. Drepur hann á það, að frakk- neskir þjóðernissinnar hafi orð- ið æfir, er fregnir voru birtar um heræfingar stálhjálmafé- lagsins, sem haldnar voru í Köln snemma í haust. En þeir höfðu minni ástæður til að ótt- ast og verða æfir yfir þessum æfingum í Þýskalandi, að því er Benard segir, lieldur en hin- um stöðuga innflutningi Itala til Frakklands. Benard dregur enga fjöður yf'ir það, að at- vinnuleysi sé mikið í Italíu og ]>vi sé eðlilegt, að fólkið leiti atvinnu í Frakklandi, því þar er næg atvinna og stutt fyrir Itali að fara. En sá böggull fylg- ir skammrifi, að útflytjendurn- ir eru beinlínis valdir af full- trúum fascista, með það fyrir augum, að þeir njósni um þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.