Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 34

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 34
32 R O K K U R mælafundi, — vegna þeirrar stefnubreytingar, sem orðin er hjá bresku ríkisstjórninni gagn- vart Gvðingum i Palestínu. — Samkvæmt Balfour-yfirlýsing- unni hétu Bretar því, að veita Gyðingum hvervetna frjálsan aðgang að Palestínu og' stuðla að því, að Gyðingar gæti sest þar að. Eins og kunnugt er, eru Arabar fjölmennari i Palestinu en Gyðingar, og hafa þeir litið Gyðinga þá, sem inn hafa flust, illu auga. Nú hefir MacDonald- stjórnin í opinberu plaggi lýst stefnu sinni í Palestínu-málun- um og iiafa Gyðingar livervetna skilið stjórnina svo, að taka eigi aftur alt það, sem lofað var í Balfour-yfirlýsingunni. — Á mótmælafundi, sem haldinn var i París, tóku 3000 Gyðingar þátt, m. a. Paul Painléve, fyrrverandi hermálaráðherra, Jean Lougnet jafnaðarmannaleiðtogi, og Mou- likoff, fyrverandi utanríkis- málaráðherra í Rússlandi, nú ritstjóri Hvítrússablaðsins Der- niéres Nouvelles í París. Pain- léve komst m. a. svo að orði, að hann hefði skrifað undir samþykt Frakldands á Balfour- yfirlýsingunni. Kvaðst hann vera þeirrar skoðunar, að breska stjórnin hefði svikið lof- orð þau, sem Gyðingum voru gefin með Balfour-yfirlýsing- unni. Kvað hann bert, að Bret- ar ætluðu að láta Araba verða einráða í landinu, en þar með væri útilokað, að Gyðingar gæti átt framtíðar þjóðarlieimili í ættlandi sínu, eins og Balfour- yfirlýsingin átti að tryggja þeim. Moulikoff kvað smáþjóð- irnar hingað til hafa litið á Breta sem verndara hinna und- irokuðu og réttláta stjórnendur þeirra landa, sem þeir hefðu fengið umráðarétt yfir (manda- tory control), en enginn Gvð- ingur gæti aðhylst þá skoðun nú, þvi með yfirlýsingu sinni hefði Bretastjórn svikið helg loforð sín. Um sama leyti voru mót- mælafundir haldnir víða í Bandaríkjunum. Þmgkosningarnar í Austurríki. Þær fóru fram þ. 9. nóv. og með friðsamlegum hætti yfir- leitt, þótt húist hefði verið við að jafnaðarmönnum og heim- wehrsmönnum myndi lenda saman. Kosið var alls í 165 þingsæti og var um framhjóð- endur 14 flokka að velja. Þátt- takan í kosningunum var meiri en í kosningunum þar á und- an. í Vínarborg kusu 90%, en í sumum sveitahéruðum 83%. Óveður var á kosningadaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.