Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 36

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 36
34 R 0 K K U R málunum, aðhyltist vcrndar- tolla og léti nýlendurnar njóta sérstakra vildarkjara um inn- flutning til Bretlands, en þótt verndartollastefnunni aukist nú fylgi í Bretlandi, þá hefir jafn- aðarmannastjórnin ekki viljað aðhyllast hana. Annað mál, sem rætt hefir verið á ráðstefnunni, er útnefning landstjóra sjálf- stjórnarnýlendnanna. — Sjálf- stjórnarnýlendurnar og írland hafa borið fram kröfur um það, að útnefning landstjóranna sé gerð samkvæmt tillögum ný- lendustjórnanna og að land- stjórar hafi sama valdsvið og varakonungar, þ. e. að þeir verði fulltrúar konungsins, en á engan hátt fulltrúar stjórnar- innar í Bretlandi. Sankey-nefnd- in svokallaða, hefir haft þetta mál til meðferðar. Hingað til hefir sjálfstjórnarnýlenduráðu- neytið í London verið millilið- nr milli stjórnanna í sjálfstjórn- arnýlendunum og konungsins, en við það vilja sjálfstjórnar- nýlendurnar ekki sætta sig, þær vilja að landstjórinn eða vice- kongurinn sé eini liðurinn milli jseirra og höfuðsmanns alls Bretaveldis, þ. e. Bretakonungs. Samkvæmt fregn í Chicago Tri- bune hefir ríkisstjórnin breska nú fallist á þessa kröfu sjálf- stjórnarnýlendnanna í grund- vallaratriðum (principielt), og er þá væntanlega að eins eftir að ganga frá formlilið málsins. Bendir yfir höfuð alt til þess, að sjálfstjórnarnýlendurnar muni í framtíðinni fara sinar eigin götur, og geta eigi, sem eðlilegt er, altaf sett liag alrík- isins efstan, ef þeirra eigin rétt- ur verður af þeirri orsök á ein- hvern iiátt fyrir borð borinn. En um liitt verður ekki efast, að liin þjóðernislegu bönd, sem binda breska menn saman, víðsvegar um heim, eru regin- sterk, og Bretar eru yfirleitt mjög konunghollir menn. — Hinsvegar er það ljóst, að ósam- komulag um stefnur í viðskifta- málum, geta haft miður góðar afleiðingar, og að það hlýtur að hafa hafa veikjandi áhrif, ef samkomulag næst ekki í þess- um málum á alríkisstefnunni. II. Samkvæmt Lundúnablaðinu Daily Mail þann 8. nóv., voru horfurnar orðnar betri á því, að deilurnar um viðskiftamál- in leiddi ekki til þess, að slíta yrði ráðstefnunni, án þess að nokkur árangur vrði. Þó gerðu menn sér ekki meiri vonir en það, að bráðabirgðasamkomu- lag næðist, — bráðabirgðasam- komulag, sem forsætisráðherr- ar sjálfstjórnarnýlendnanna, er ráðstefnuna sóttu, að eins fall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.