Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 37

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 37
R O K K U R 35 ast á til þess að koma í veg fyrir, að málunum verði siglt í algert strand. Fjármálaráðherrann — Mr. Snowden — vildi ekki slaka til og hélt í'ast við fríverslunar- stefnuna, og fylgdi hluti bresku stjórnarinnar honum að mál- um, en MacDonald forsætis- ráðherra lagði áherslu á, að ráðherrar sjálfstjórnarnýlendn- anna færi ekki „tómhentir heim“. Þó telur Daily Mail ekki líklegt, að sjálfstjórnarnýlend- urnar fái nokkrar verulegar innflutningsívilnanir, heldur að ákveðið verði, að nýlendurnar njóti áfram næstu þrjú árin sömu ívilnana og þær eru nú aðnjótandi, með öðrum orðum, samkomulagstilraunirnar um fjármálin verði fremlengdar, og er gert ráð fyrir, að alríkis- stefnunni verði haldið áfram í Fanada að vori. Álcvarðanir al- ríkisstefnunnar verða ræddar og bornar undir atkvæði á þing- um nýlendnanna. — Daily Mail segir, að deilurnar innan stjórn- urinnar um mál þau, sem rædd eru á ráðstefnunni, liafi verið mjög harðar og bráðabirgða- samkomulagið verði að telja ósigur fvrir Mr. Snowden. III. Auk þeirra mála, sem þegar liefir verið vikið að, hefir verið rætt um lög viðvikjandi kaup- skipasiglingum. Mun sjálf- stjórnarnýlendunum leika hug- ur á að fá að fullu og öllu i sin- ar hendur eftirlit með sigling- um í landhelgi nýlendnanna og að skip nýlendnanna sigli um öll heimsins liöf undir flaggi sinnar nýlendu, en öll lagafyrir- mæli bresk, sem koma i bága hér við, verði úr gildi numin. Ef þetta kemst í kring — og J)að verður sennilega áður langt um líður — getur t. d. Canada sett svokölluð strandverndarlög (coasting protective laws) að amerískri fyrirmynd, til þess að geta sjálfir haft allan hagn- að af strandferðum i Canada, og mundu þá Bretar verða úti- lokaðir frá að stunda þar strandferðir eigi síður en aðr- ar þjóðir. Þó er eigi vist, að Canadamenn liirði um að nota sér þessi réttindi að svo stöddu, en á hitt munu þeir leggja á- lierslu, að fá réttindin til þess viðurkend. Privy-Council áfrýjanir hafa og verið ræddar mikið á ráð- stefnunni og mun mega gera ráð fjTrir, að Jæss muni ekki langt að bíða, að æðsti dóm- stóll hverrar nýlendu um sig fái æðsta dómsvald í málum ný- lendubúanna, að ekki verðí liægt að áfrýja málum til Bret- lands, sem æðstu dómstólar ný- 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.