Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 39

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 39
R 0 K K U R 37 Nýtt Zeppelin-loftfar er verið að smíða í Þýskalandi. fiandarikjamenn hafa nú á- kveðið að selja Bretum og Pjóðverjum helium-gas til af- nota fyrir loftskip þeirra. Er það talið stórum hættuminna en gastegundir þær, sem til þessa hafa verið notaðar. Er það haft eftir Eckener, að und- >r eins og hann hafi fengið lof- orð fyrir heliumgasi frá Was- hington, hafi hann skipað svo fvrir, að hætta í bili smíði nýja Zeppelinloftfarsins, þar sem hreyta verður gerðinni, til þess hægt sé að nota helium. Fvrir hragðið verður Zeppelinloftfar- ið ári síðar tilbúið en upphaf- iega var til ætlast. Má af þessu Riarka hve miklu tryggara sér- fræðingar álíta heliumgas en aðrar gastegundir til þessara Rota. — Dr. Eckener hallast helst að þeirri skoðun að orsök R-101 slyssins hafi verið gas- leki, sem skipshöfnin liafi ekki °rðið vör við. Þess vegna liafi leftskipið smálækkað, uns á- reksturinn varð. Bannlagabrot í U. 8. A. Samkvæmt nýútkominni skýrslu •'onos W. W. Woodcock’s bann- ';igagæslustjóra voru 17.070 menn handteknir á fyrsta fjórðungi fjár- hagsársins fyrir bannlagabrot eSa ca. 188 á dag áS meðaltali. Sektir fyrir bannlagabrot á þessu tíma- bili námu $ 750.000. Ef sama hlut- fall helst út árið veröur talan um Ó8.000, en var óó.poo í fyrra. — Teknar voru löghaldi í júlí, ágúst og september 1.978 bifreiðir, 5.515 vínbruggunaráhöld og 41.627 bjór- bruggunaráhöld. Bannlagagæslu- mennirnir náðu á sitt vald á þessu tímabili 282.274 gallónum ([ gal- lon er 4^2 lítri) af sterkum drykkj- um og 3.010.762 gallónum af bjór. 1.028 veitingastöSum um gervalt landiö var lokaö fyrir fult og alt. Skýrslusöfnun um banniö í U. 8. A. Að tilhlutan ríkisstjórnarinnar hefir Woodcock bannlagagæslu- stjóri hafist handa um söfnun skýrslna, er snerta bannlögin, framkvæmd þeirra og álit almenn- ing, aS því er bannlögin snertir. Hefir Woodcock sent 3000 frétta- blaöaritstjórum skýrsluform til út- fyllingar og verSa svör þeirra send til athugunar nefnd þeirri, semi skipuö hefir veriö til þess að gera tillögur um hvernig hægt verSi að framfylgja betur gildandi lögum (The Law Enforcement Commis- sion). Búist er viS, að hægt verði aS afhenda Hoover forseta ítar- legar skýrslur snertandi bannmál- ið í desember n. k. Woodcock hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.