Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 40

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 40
ROKKUR 38 i;- komiö því til lei'ðar, að stofnuð hefir verið sérstök deild, sem hef- ir með höndum, ýms störf þessu viðvíkjandi, svo og að annast út- gáfu og úthlutun ritlinga um br.nnið. Tungumálanám í U. 8. A. 250.000 skólabörnum í Banda- ríkjunum er nú kend spönsk tunga, samkvæmt skýrslum fræðslumálastjórnarinnar. — Spönskunám eykst hröðumi fetum í Bandaríkjunum. Árið 1910 var tala spönskunemanda að eins tæp 5000. Auk þeirra, sem taldir hafa verið, eru 22,000 spönskunemend- ur í einkaskólum og í mentaskól- um um 100.000. Á styrjaldarárun- um fækkaSi þýskunemendunum aíar mikið, en spönskunemendum fjölgaði aS sama skapi. Latínu- nemendum hefir og fækkaS mjög mikiS. Frakkneskunemendur eru þó enn fleiri í Bandaríkjunum en spönskunemendur. Hefir þeim fjölgað um helming, miðaS jvið nemendatöluna fyrir 25 árum. Bandaríkjamenn leggja mikla áherslu á spönskunám vegna viS- skiftanna viS SuSur-Ameríku. Stanley Baldwin heldur velli. Deilur miklar liafa verið í íhaldsflokknum breska um það, hvort Stanley Baldwin sltuli vera áfram leiðtogi flokksins. Var flokksþing iialdið i Caxton Hall, Westminster, um mánaða- mótin október og nóvember, lil þess að ræða málið og taka ákvörðun í því. Fór að umræð- um loknum frain leynileg at- kvæðagreiðsla og urðu úrslit þau, að 462 fulltrúanna vildu hafa Baldwin áfram fyrir aðal- leiðtoga flokksins, en 116 greiddu atkvæði á móti því. Prométhée heitir frakkneskur kafbátur, sem hleypt var af stokkunum i Cherbourg í októberlok. Kaf- báturinn er 292 ensk fet á lengd og 1550 smálestir að stærð. Hann er útbúinn með tveimur 500 hestafla vélum og nær 15 hnúta hraða á yfirborði sjávar, en í kafi getur hann farið með 8 hnúta liraða og er þá knúinn áfram af tveimur rafmagnsvél- um, sem framleiða 600 hestöfl. Kafbátur þessi getur verið mánaðartíma að heiman, án þess að bæta á sig olíuforða. Tundurskeytaop kafbátsins eru 12 að tölu. Auk J>ess hefir kaf- báturinn 2 1V2 þml. fallbyssur. Ásakanir Kelly’s. Þess var áður getið í Bökkri, að maður að nafni Balpli Kelh',
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.