Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 46

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 46
44 R 0 K K U R að ýmsu fróðlegt. Að eins skal á það Ijent að þessu sinni, að einnig hér kemur frarn það, sem við ís- lendingar ættu að gera oss ljóst: Landnám og lýðrækt verða að hald- ast í hendur, ef vel á að takast. II. í fyrri kafla greinar þessar- ar var vikið að unimælum kunns amerísks blaðs, um á- standið í Bretlandi í sambandi við alríkisstefnuna bresku og framtíð Bretlands. Það, sem liggur á bak við ummæli l)laðs- ins, sem mega lieita næsta var- leg'a orðuð, er það, að hinn at- vinnulausa fjölda Bretlands - eða mikinn bluta bans - skorti undirbúning og umfram alt táp og trú til þess að taka veru- legan þátt í liinu frambald- andi landnámi nýlendnanna og sjálfstjórnarnýlendnanna. Fólkinu liefir hrakað. Jafnvel stórir liópar atvinnulauss fólks frá Bretlandi, sem þó hefir haldið að lieiman til landnáms- starfs í Canada og fleiri lönd- um, hefir reynst einskis nýtt til þeirra starfa og verið sent heim við lítinn orðstír. Það er engum blöðum um það að fletta, að stofninn er góður. Þess vegna er blaðið lika þeirr- ar skoðunar, að með skvnsam- lcgum undirbúningi og æfingu sé hægt að gera fólkið hæft til starfsins. Það er komin órækt í þjóðina. Ræktun liennar hef- ir verið vanrækt og verður að komast í gott horf. Það er raun- ar sömu söguna að segja í fleiri löndum, þótt hér verði ekki gert að umtalsefni. En hverjar eru orsakirnar til lmignunarinnar? Hnignunina i Bretlandi má rekja til þeirra tímamóta í sögu þjóðarinnar, er landbún- aðinum fór að hnigna, og þeg- ar landbúnaðurinn er orðinn hornreka meðal atvinnuveg- anna, þegar borga og iðnaðar- menningin sitja í fyrirrúmi, verður hnignunin meðal þjóð- arinnar æ meira áberandi. Borgamenningin megnar ekki að efla einstaklingsþroskann, megn.ar ekki að viðhalda og efla þjóðarþróttinn. Þegar landbúnaðurinn kemst í niður- lægingu, kemst þjóðin öll i nið- urlægingu. Iðnaður og versluu g'etur blómgast að vissu marki, — en fyrr eða siðar rekur að hnignun einnig á því sviði, því allar aðrar greinir þjóðlifsins og atvinnulífsins sækja megin- þrótt sinn í sveitirnar. Og' það, sem ef til vill er ekki síst eftir- tektarvert er það, að þær ráðstafanir, sem gripið hefir verið til, til þess að bjarga mönnum frá skorti, hafa revnst tvíeggjuð vopn. Þegar svo er komið, þótt með auðugri þjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.