Rökkur - 01.03.1931, Síða 50

Rökkur - 01.03.1931, Síða 50
48 RÖKKUR Amulree lávarður, K. C., liefir verið útnefndur flugmála- ráðherra Bretlands í stað Thom- sons flugmálaráðherra, sem beið bana, er R-101 fórst. — Amulree lávarður hét Sir Wil- liam Mackenzie, áður eu liann hlaut lávarðstignina. Hann er skoskur að ætt, 70 ára gamall, og var aðlaður að tilhlutan MacDonalds-stjórnarinnar. Bifreiðaslysum fer mjög fjölgandi í Frakk- landi, eins og í öðrum löndum. Árið 1925 biðu 2.089 menn bana þar í landi af völdum bifreiðaslysa, en (51 af völdum járnbrautarslvsa, en árið sem leið 3.717 af völdum bifreiða- slysa en aðeins 14 af völdum j árnbrautaslysa. Tala hjónabanda í Englandi og Wales var 313,316 árið sem leið (hæst siðan 1921). íbúatala Ítalíu ,var 50,885,000 í árslok 1929. Auk þess eru 9,345,000 ítalir búsettir í öðrum löndum. íbúatala Stóra Bretlands og írlands jókst aðeins um 0,23% árið sem leið. Samkvæmt skýrslum, sem nýlega voru birtar, var íbúatalan i árslok 1929 48,684,- 000 (48,579,000 árið áður). Áætluð ibúatala Englands og Wales 1929 er 39,607,000 (aukning 0,32% frá árinu áð- ur). I Skotlandi hefir fólkinu fækkað. íbúatala Cuba. Samkvæmt nýlega birtum skýrslum voru 3.661.582 íbúar á Guba í árslok 1929. I Havana- héraði voru 960.000 íbúar, flest- ir þeirra í Havana. Verðfall á hveiti. Verð á hveiti í Bandaríkjun- um og Canada var lægra í haust en nokkuru sinni áður síðan árið 1896. I Chicago var verð á hveiti ])r. barrel $7.00 i janúar í ár, en var komið niður í $4.60 í október. I Kans- as City var verðið $4.25 pr. barrel. Þráðlaust viðtal milli Englands og Nýja Sjá- lands fór nýlega fram í til- raunaskyni og hepnaðist vel. Á bráðlega að koma á þráðlausu talsímasambandi milli þessara landa. Vegalengdin er 13.500 mílur enskar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.