Rökkur - 01.03.1931, Page 57

Rökkur - 01.03.1931, Page 57
ROKKUR 55 liósti gömlu konunnar við og? við og gangur gömlu vegg- klukkunnar. Og nóttin leið og dagur rann,i dagur sem leið eins og allir hin- ir, var sama endurtekning strits og starfa. Og þegar dagur var að kveldi kominn og störf- um lokið, var birtan óvenju- lega skær, sem lýsti upp frost- hvítu rúður litla baðstofuglugg- ans. Þar loguðu litlu kertin gömlu konunnar, hlá og hvít og rauð. Og það var sæluljómi í augum iiennar. Ferill liennar var nú að kalla á enda. Allir erfiðleikar, alt strit, öll von- brigði, voru að baki. Hún hafði lagt leið sina til liðins tíma, þvi seint og um síðir liggja allar götur til hins liðna. Björn sat á rúmstokknum hjá henni og undraðist hversu bjart var yfir svip hennar. Það er jólagleðin, liugsaði hann, en það var í rauninni liin mikla birta að handan, sem mildaði svip gömlu einyrkjakonunnar, er hún var að hefjast af jarðlifs- stiginu yfir í ljóssríkið. Og það var þá fyrst, er góð stund var liðin, er kertin voru útbrunnin að kalla, að einyrkjanum gamla var ljóst, hvað gerst hafði. Hann liorfði á andlit hennar fast og lengi. Það var ekki um að villast. Kristrún var búin að kveðja börnin sín. Hann lagði hnykluðu, hrufóttu höndina á enni hennar og lokaði augum hennar. í lmga lians var undarlegt sambland viðkvæmni og hörku, sælu og sorgar. Hugur lians fló til löngu liðins jólakvelds, er liann hafði setið þarna við borðið með Steina litla i fang- inu. Honum hlýnaði um hjarta- ræturnar, er hann mintist þess- arar sælustundar. Hve auðugur var liann ekki þá, í allri ör- birgðinni. Með litla drenginn í fanginu, við borðið með Ijóm- andi jólaljósunum, hafði hon- um fundist alt eins og ljósum vafið framundan. Vegna hins innilega sambands við saklausa, hreina barnssálina, sem bar svo takmarkalaust traust til lians, hafði honum fundist, að sér væri allir vegir færir til hamingjulandsins. Þessa stund lifði liann af nýju. En kertin dóu út, eitt af öðru, og liann fann, að hann var einn. Hún líka, sem aldrei hafði brugðist, var horfin honum. Er góð stund var liðin, gekk Björn út. Hann hafði setið ]>arna á rúmstokknum í myrkr- inu og honum fanst, að hann mundi hafa gott af því, að anda að sér hreinu lofti. Hann liallaðist upp að bæjardvra-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.