Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 59

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 59
R Ö K K U R 57 að þau skriÖu inn í holan trjástofn, settust þar fyrir og sofnuðu út af. Næsta morgun er þau vöknuSu, var sólin hátt á lofti og skein hlýtt inn í tréö. Þá sagöi litli bróöir: ,.Eg er Jjyrstur, systir mín litla, ef eg vissi af vatnslind núna, þá myndi eg fara til hennar sem f'jótast og drekka drjúgum, en þei, þei, mér heyrist ein vera hérna rétt hjá.“ Litli bróöir spratt á fæt- ur, tók litlu systur viö hönd sér og ætlaSi aS leita uppi lindina. En stjúpan vonda var galdranorn og haföi séS til ferða beggja barn- anna og læöst á eftir þeim hægt og laumulega eins og galdranorn- tun er títt, og hafSi hún magnaS meS töfrunr allar þær lindir, sem i skóginum voru. Og nú varS fyr- ir þeim liríd, sem glitti við i sólskin- inu og bunaSi eftir grýttum far- vegi, og ætlaSi litli bróSir þá aS drekka af henni, en litla systir heyrSi gegnunr niSinn aS lindin sagSi: „Hver sem af mér drekk- ur, verSur aS tígrisdýri, hver, sem af mér drekkur, verSur aS tígris- dýri!“ Þá sagSi litla systir: „GerSu þaS fyrir mig, litli bróS- ir, drektu ekki, því ef þú drekk- ur, þá verSur þú aS óargadýri og rífur mig i sundur.“ Litli bróSir hætti þá viS þaS, þó aS hann væri aSfram kominn af þorsta og sagSi: „Jæja, eg skal þá bíSa þangaS til viS komum aS næstu lind.“ Nú koma þau aS næstu lind, og heyrir þá litla systir aS lindin seg- ir: „Hver sem af mér drekkur, verSur aS úlfi, hver sem af mér drekkur, verSur aS úlfi.“ Þá kall- aSi litla systir: „GerSu þaS fyrir mig, litli bróSir, drektu ekki, því ,eí þú drekkur, þá verSur þú aS úlfi og etur mig.“ Litli bróSir drakk ekki og rnælti: , Jæja, eg skal þá bíSa þangaS til vi'S komum aS næstu lind, en þá drekk eg, hvaS sem þii segir, þvi aS eg hefi ekki viSþol fyrir þorsta.“ Og þegar þau komu aS þriSju lindinni, heyrSi litla systir í gegn- um niSinn aS hún sagSi: „Hver, sem af mér drekkur verSur aS rá- dýri, hver, sem af mér drekkur, verSur aS rádýri.“ Þá mælti litla systir: „GerSu þaS fyrir mig, litli bróSir, drektu ekki, því ef þú drekkur, þá verSur þú aS rádýri og hleypur burt frá mér.“ En litli bróSir var þá óSara lagstur á knén og drakk af lindinni, og jafnskjótt sem fyrstu droparnir vættu varir hans, þá lá hann þar á bakkanum og var irSinn aS rá- úýrskálfi. Nú grét vesalings litla systir yf- ir bróSur sínum í álögunum, og rádýrskálfurinn grét líka og horfSi svo raunamæddur á hana. Loksins sagSi stúlkan: „Vertu hægur, elsku besti rádýrskálfur minn, eg skal aldrei nokkurn tíma yfirgefa þig.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.