Rökkur - 01.03.1931, Page 63

Rökkur - 01.03.1931, Page 63
R Ö K K U R 61 augaS, sem hún hafSi mist, það gat hún ekki gefiö henni aftur. En til þess aS konungur yröi einskis var, þá varö hún aö leggjast á þá hliöina þar sem sem augaS vant- aöi. Nú kemur konungur heim um kveldið og veröur alshugar glað- ur, er hann heyrir aö sér sé fædd- ur sonur, og ætlar nú inn til konu sinnar, er hann unni svo mjög, og sjá hvernig henni liði. Þá kallar kerling í skyndi: „í allrar hamingju bænum, dragiö sparlökin fyrir, drotningin þolir ekki enn aö sjá í birtuna og verö- ur aö vera fullkomlega í ró.“ Kon- ungurinn sneri þá aftur, og kom honum ekki til hugar, aö fals- drotning lægi í hvilunni. En um miðnætti, þegar allir aörir voru í fasta svefni, bar svo til að barnfóstran, sem vakti alein hjá vöggunni, sá dyrnar opnast og réttu drotninguna koma inn. Hún tók barnið úr vöggunni í faöm sér og gaf því brjóst. Síðan hag- raeddi hún koddanum, lét barnið í vögguna og breiddi yfir þaö. Ekki gleymdi hún heldur rádýrs kálfin- um, heldur gekk hún þangað sem hann lá úti í horni og strauk a honum bakiö. Eftir það- gekk hún þegjandi útum dyrnar og spuröi harnfóstran hallarverðina morgun- um eftir hvort nokkur hefði geng- inn í höllina þá um nóttina, en þeir kváðu nei viö og sögðu: „Við höfum alls engan séð.“ — Svona kom hún margar nætur og mælti aldrei orð frá munni; barnfóstran sá hana alt af, en dirfðist ekki að segja nokkrum manni frá þvi. Þannig leið nú nokkur tími, en þá var það eina nótt að drottning tók að mæla og sagði: „Hvað er um barn miitt og hvað er um rá? Enn kem eg tvisvar og búið er þá.“ Barnfóstran svaraði henni ekki, en þegar hún var horfin fór hún t'il konungs og sagði honum frá öllu. „Æ, guð minn góður, hverju sætir þetta“, mælti konungur, „næstu nótt vaki eg hjá barninu?“ Um kveldið fór hann inn í stof- una þar sem barnið var og urn miönætti kom drottningin aftur og mœlti: „Hvað er um barn mitt og hvað er um rá? Enn kem eg eitt sinn og búi'ð er þá.“ Og hlynti hún að barnunganum eins og hún var vön að gera áður en hún hvarf. Konungurinn áræddi ekki að yrða á hana, en samt vakti hann hjá barninu líka næstu nótt. Þá mælti hún aftur: „Hvað er um barn mitt og hvað er um rá? í þetta sinn kom eg og búið er þá.“ Þá stóðst konungur ekki lengur, heldur hljóp hann til konu sinnar og miælti: „Þú getur ekki verið

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.