Rökkur - 01.03.1931, Síða 70

Rökkur - 01.03.1931, Síða 70
(58 R 0 K K U R atvinnuvegaviðreisn Rússlands á „sameignargrundvelli". En hvernig verður svo tilhögunin i þessum nýtísku verkamanna- horgum? Því hefir lýst verið i tímaritinu Ogonek, sem út er gefið í Moskva. Hefir birst grein í tímariti þessu eftir M. Lunacharsky, sem hefir yfir- umsjón með byggingu borg- anna. Skrifar hann aðallega um verkamannaborgina Mag- netogorsk, sem bygð er á stepp- unum sunnan Úralfjalla. Á borg þessi að byggjast fyrir 50.- 000 manna. Finst járn í jörðu á þessum slóðum og verða þarna margar nýtísku járn- bræðslustöðvar og margs kon- ar verksmiðjur. I Magnetog- orsk verða engin „heimili", ef lagður er skilningur mentaðra þjóða í það orð. Reistir verða gríðarstórir verkamannaskál- ar, sem rúma 1000—1500manns hver. Engar fjölskylduíbúðir verða í skálum þessum. Hver fullorðinn maður og kona fær sérstakt, lítið herbergi til af- nota,og öll þessi herbergi verða eins húin að öllu levti. Þar verður legubekkur, sem nota má fyrir rúm, borð, tveir stól- ar, tveir skápar og þvotta- standur. Öll börn innan sextán ára aldurs verða alin upp í stofnunum undir eftirliti hjúkrunarkvenna og kommún- istiskra kennara. Fjölskyldu- lífið á að uppræta. Uppræting fjölskyldulífsins er i fullu sain- ræmi við tilgang hinnar kom- múnistisku stefnu, sem er að skapa sameignar-sinnaðar kon- ur og menn. Magnetogorsk er fyrirmyndarborgin, sem aðr- ar verkamannaborgir Rúss- lands verða sniðnar eftir. Kon- urnar í Magnetogorsk hafa engar skyldur gagnvart börn- um sínum og þær hafa engum heimilisstörfum að gegna. All- ur matur verður eldaður í stór- um eldhúsum og fluttur i mat- stofur verkamannaskálanna. Þar fer fram sameiginlegtborð- hald allra íbúa verkamanna- skálans. Með afnámi heimilis- starfa, aðskilnaði eiginmanns og eiginkonu og með því að gera þau sjálfstæð hvort gagn- vart öðru og með aðskilnaði barnanna frá foreldrunum, er talið, af kommúnistum, að ganga muni greitt að uppræta f j ölskyldulífið. Lun acharsky bendir og á, að með þessari til- högun, að hver karl og kona hafi sérstakt svefnherbergi, geti samlíf milli karla og kvenna verið frjálsara, en á það verða engar hömlur lagð- ar. Með þessu fyrirkomulagi vinst það, að ráðstjórnin getur fengið nægan ódýran vinnu- kraft, karla og kvenna, — -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.