Rökkur - 01.03.1931, Síða 72

Rökkur - 01.03.1931, Síða 72
70 R 0 I< K 0 R Landvarnir Frakka. Frakkar eru um þessar mundir a'6 byggja fjölda öflugra virkja viö landamæri sín, gegn Þýska- landi og Ítalíu. Virki þessi eru hin ramlegustu, enda kosta þau of tjár. Þau eru meö ööru sniði en virki þau, sem bygö voru fyrir beimsstyrjöldina. Nýju virkin eru l;ygö meö hliösjón af þeirri reynslu, sem fékst í heimsstyrj- öldinni. Virki þessi verða eftir endilöngum landamærunum og verður samband á milli allra virkj- anna. Mun hér vera um aö ræða hin ramlegustu virki, sem nokkru sinni hafa gerð verið síðan sögur hófust. A landamærum Frakk- lands og Þýskalands veröa þrjú hundruð virki, með kílómetra millibili. (Landamæri Þýskalands og Frakklands eru um 300 km. á lengd.) Virkin eru bygð úr stáli, járni og steypu, niöurgrafin aö miestu, en í hverju virki eru fall- byssur margar og af ýmsum gerðum, og öll þau tæki, sem bú- ist er við aö notuð veröi í næstu styrjöld. Svipaður undirbúningur fer fram á landamærum Frakk- lands og ítalíu og hafa Frakk- ar i engu skeytt um mótmæli Mussolini. Smæstu virkin rúma aðeins fimtán menn, en önnur enn öflugri en Verdun, en þó er frá þeim gengið svo, að komist verður af meö langtum minni mannafla en t. d. viö Verduri. Við Verdun lét hálf miljón hermanna lífið í heimsstyrjöldinni, en talið er aö nýju stóru virkin séu enn óflugri og að þar verði komist af með y20 þess mannafla sem þurfti í Verdun. Frakkar hafa skipulagt landvarnir sinar svo nú, að aðal- varnarlinan verður svo nálægt landamærum nágrannanna, að að- albardagarnir hljóta að fara fram utan Frakklands. Jafnvel á eitt liundrað sjötíu og tveggja kíló- metra svæði, þar sem Frakkar eiga land að Rín, eru virkin og íallbyssurnar rétt við ána. Smá- virkin eru svo ramleg, að þurft hefir misseris stöðuga vinnu við smíði hvers þeirra. Smíði allra virkjanna verður lokið á tíu ár- um frá þvi verkið hófst og kostn- aður fer áreiðanlega fram úr áætlun, sem var 6—7 miljarðar franka. Frakkar gera ekki ráð fyr- ir skotgrafahernaði í næstu styrj- öld. En frakkneskir verkfræð- ingar hafa útbúið brynvarðar lestir. sem í eru fallbyssur smáar og stórar, gasbirgöir, gaddavir og öll þau tæki, sem notuð eru í styrjöld. Á lestum þessum verða herdeildir fluttar á staði, sem eru í hættu, og hermennirnir varðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.