Rökkur - 01.03.1931, Síða 74

Rökkur - 01.03.1931, Síða 74
72 R Ö K K U R ar fóru fram í leikhúsunum. Verka- menn og aðrir hópuðust saman á götunum í þúsundatali og sumstaðar lenti í skærum við lögregluna. Alls- herjarverkfallið var háð í samúðar- skyni við hafnarverkamenn, sem kröfðust hærri launa. A. m. k. 5 menn biðu bana, en 40 særðust. Fé- lagið „Sindicate Unico" átti frurn- kvæðið að verkfallinu. Meðlimir þessa félags í Kataloníu eru taldir vera 200.000. Félagið var upphaf- lega viðskiftafélag, en síðan 1923 hefir það haft á stefnuskrá sinni að koma á sjálfstjórn í fylkinu. Þegar Primo de Rivera var við völd, lét hann handtaka hvern leið- toga félagsins á 'fætur öðrum, og gerði þeim alt til miska, sem hann gat. Síðan Rivera fór frá, hefir „Sindicate Unico“ eflst mjög, en íélagið hefir ekki enn tekið afstöðu til lýðveldismálsins, sem rætt er um allan Spán. Er alment álitið, að Al- fons sé mjög valtur í sessi, og að lýðveldi verði stofnað, þegar hann verður flæmdur frá völdum. Stú- dentar í Sevilla brutust inn í há- skólasalinn þ. 19. nóv. og brendu þar mynd af Alfonso konungi. Báru stúdentarnir kommúnistaflögg. V oru þeir reknir út, án þess að til blóðs- úthellinga kæmi. — Samkvæmt fregnum, sem hing- aS bárust eftir að framanskráð var skrifað, var uppreistartilraun hafin, en vegna skorts á samheldni meSal uppreistarmanna og óein- ingar um mark, fór alt út um þúf- ur. Berenguer er því enn viS völd. Lanilskjálftariiir I Japan þ. 25. ■ nóv. s.l. eru rnestu land- skjálftar, sem komiS hafa þar i landi um langt skeiS, aS undan- teknum landskjálftunum miklu áriS 1923. Eins og kunnugt er, þá hafa landskjálftar oft gert feikna mikiS tjón í Japan og þeir eru þar mjög tíSir. Mestu tjóni olli land- skjálftinn á Idzuskaganum, í 60 enskra mílna fjarlægS frá Tokio. Fjöldi þorpa hrundi í rústir, 233 menn biSu bana, 117 meiddust al- varlega, en mikill fjöldi manna hlaut lítils háttar meiSsli. Eigna- tjón er áætlað nokkrar miljón- ir króna. Tæplega sjö hundr- uð byggingar eyðilögðust ger- samlega, en fjögur þúsund hús skemdust aS einhverju leyti. Lög- reglulið og flugliSið fór þegar á vettvang. FlogiS var yfir land- skjálftasvæSiS til þess aS fá þeg- ar glögga hugmynd um ástandiS, svo aS hægt væri aS bregSa sem fljótast viS til hjálpar, þar sem þörfin var mest. Tilkyntu flug- mennirnir aS afloknu fyrsta eftir- litsflugi sínu, aS fjöldi bygginga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.