Rökkur - 01.03.1931, Page 75

Rökkur - 01.03.1931, Page 75
ROKKUR 73 'aefSi hruniS, þar á meSal skólar og bænhús, en keisarahöllin viS Hakonevatn hafSi skemst. Enginn af keisaraættinni var þar staddur, er landskjálftarnir riSu yfir. Stæfsti kippurinn kom kl. 4 að morgni, og komu þrír aSrir kipp- ir í kjölfar hans. StóSu kippirnir yfir samtals í eina klukkustund. Mestan usla gerSu landskjálftarn- ir í Niraiyama á Idzuskaganum, en þar í grend eru Tanna-jarS- göngin, sem unniS hefir veriS aS undanfarin 12 ár. Sjónarvottur aS eySileggingunni í Mishima segir svo frá: „AS kalla hvert einasta hús í þorpinu hrundi í fyrsta kippnum. Menn voru gripnir æSi og þustu á náttklæSum út úr hús- um sínum, en fjöldi manna komst ekki á fætur, og fórust, er húsin hrundu. Þegar eg fór, voru hjálp- arliSssveitir úr stórskotaliSinu aS koma hinum meiddu á sjúkrahús og aS grafa hina dauSu.“ SumstaSar komu sprungur niiklar í jarSveginn, alt aS því þrjú fet á breidd, en víSa urSu skriSuhlaup. Tanna-jarSgöngin skemdust mikiS og fyltust vatni. Óttast inenn, aS erfiSi undanfarinna 12 ara hafi veriS til einskis. Þrettán sekúndum eftir aS landskjálftinn Itófst varS hans vart á land- skjálftamælum í Tokio. Imamura veSurfræSiprófessor telur, aS land- skjálftinn hafi ekki átt sömu upp- tök og smákippir þeir, sem altaf voru aS koma á þessum slóSum annaS veifiS síSan í vor.>HiS fagra. og fræga eldfjall, Fujiyama, er á þessum slóSum. Járnbrautin milli Atami og Yokohama stórskemd- ist, og tók fyrir alla flutninga í bili. Fyrir sjö árum síSan hrundi Yokohama aS kalla til grunna í hræSilegum landskjálfta, en á þriSja hundraS þúsund manna biSu bana. SíSan hefir þessi mikla hafnarborg Japans veriS bygS af nýju aS mestu. Þegar landskjálft- arnir komu, var höfnin nýbygS af nýju, en eySilagðist aS miklu leyti. Stórskemdir urSu og í Tokio, aSallega af brunum, sem komu í kjölfar landskjálftanna. SíSari fregnir af landskjálftan- um þ. 25. nóv. hermdu, aS 252 hefSi beSiS bana, 143 meiSst al- varlega, 1550 hús hefSi gereySi- lagst og 4600 hús skemst aS meira eSa minna leyti. VeSurfræSingar í Tokio sáu fyrir, aS landskjálfti var í aSsigi og voru í þann veg- inn aS senda út aSvörunartilkynn- ingu, en landskjálftinn varS fyrri til. En kveldiS áSur en landskjálft- inn kom, sá sveitamaSur nokkur, 27 ára garnall, regnboga, sem hann hugSi boSa landskjálfta. SveitamaSur þessi var svo viss um þetta, aS hann sendi dr. Ishino viS Kyotoháskólann símskeyti um, aS landskjálfti væri í aSsigi. í

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.