Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 81

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 81
R Ö K K U R 79 þurfi á þessari „umfram“ í'ram- leiðsiu að halda til þess að draga fram lífið, en geta vegna at- vinnuleysis og örbirgðar enga hjörg sér veitt. Og það er sú stóra liugsjón, sem vakir fyrir þessum mönnum, sem vilja að framleitt sé sem mest, svo öll mannanna börn geti haft nóg sér til viðurværis, að farið sé inn á nýjar brautir til þess að ráða bót á versta meini mann- kynsins — örbirgðinni. Þeir vilja, að allir, sem hafa vinnu- þrek og vinnuvilja, geti orðið aðnjótandi gæða jarðarinnar, þeir vilja því stefna að ræktun fólksins samfara ræktun jarð- arinnar, því þeir trúa því — og styðjast við staðhæfingar merkra vísindamanna i þeirri trú sinni — að mold jarðarinn- ar eigi nægan mátt til að sjá fyrir þörfum alls mannkynsins, hún geti fætt menn og klætt og látið mönnum í té allar aðrar nauðsynjar til daglegs lífs. En til þess að láta þessar hugsjónir rætast, þarf að rækta fólkið. Menn verða að læra að meta einfaldara líf en nú er lenska. Menn verða að læra að slaka á kröfum sínum. Menn verða að læra að neita sér um hið fá- Rýta og óþarfa. Margur kann að segja, að ógerlegt muni að ala fólkið upp þannig. En því það? Er það ekki viðurkent af vitrustu mönnum heimsins, að þeir eru sælastir, sem lifa eiu- földu lifi? Þeir, sem lifa ó- brotnu lífi i nánu samfélagi við náttúruna eru án efa hamingju- sömustu mennirnir. En hvað er öll leit mannanna annað en leit að hamingju þótt flestir lendi á villigötum borgamenningarinn- ar i þeirri leit? Stefnan er þá þessi, að balda sem mest af braut borgamenningarinnar og á braut sveitamenningarinnar — braut sannrar alþjóðar- menningar. Þegar alt kemur til alls, er það ekki það, að menn geti grætt sem mest til þess að geta veitt sér lítt þarfa eða jafnvel alóþarfa hluti, sem mest er um vert, heldur hitt, að öllum einstaklingum og þar af leiðandi þjóðarheildinni líði betur, verði farsælli á alla lund. Áhrif borgamenningarinnar til bins illa eru svo gifurleg, að mönnum er hvervetna orðið hið mesta áhyggjuefni. Og það er engin tilviljun, að einmitt vitr- ustu og bestu menn þjóðanna hafa komist að raun um, að bót þessara meina sé að finna í þjóðrækt samfara jarðrækt. Þar sem landbúnaðurinn er, liggja „allar götur að garði“. Þetta verðum við Islendingar að liafa í huga, nú þegar land- nám er Iiafið í stórum stil hér á landi. Og það er svo fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.