Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 83

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 83
ROKKUR 81 stefndi. Unnið hefir verið að því, að bændur tækí upp marg- breytilegri ræktun og fram- leiðslu, en á meðan jörðin sí- felt gefur ríkulegan ávöxt, án þess að mikið sé fyrir henni baft, freistast menn til að balda áfram rányrkjunni, uns frjó- efnaauðlegð jarðvegsins er að þrotum komin. Þessi einliæfa framleiðsla hefir reynst tví- eggjað sverð. Hún hefir stund- um fært bændum stórgróða, en stundum stórtap. Þessi einhæfi búskapur er áliættuhúskapur. Og hann hefir til þessa bygst á ránvrkju, þótt það sé nú óðum að breytast. Stefnan sveigist nú vestra meira í áttina til marg- þættari búskapar, bæði vegna þess að sú búskaparaðferð borgar sig betur og að gæði landsins viðhaldast, ef henni er fvlgt. Rússland er líka komið aftur inn á kornmarkaði lieims- ins. Hveiti og rúgframleiðsla heimsins er nú 40% meiri en 1900, en íbúatala lieimsins liefir aðeins aukist um 20%. — Þeg- nr kornuppskeran er mest og verðið lágt brenna bændur vestra á stundum korninu. Það er ódýrasta eldsneytið. En í stórborgunum svelta menn í tugþúsundatali. Þar eru sífeld- ar orustur liáðar í sambandi við vinnumálin. Þar er eilíf tog- streita. Það eitt ræður úrslitum í deilunum milli vinnuveitenda og verkamanna bverir eru öfl- ugri — halda lengur út. En margir vitrir menn ætla,að með því að stefna í áttina til al- menns smábýlabúskapar, þar sem bvert heimili framleiði eins mikið og unt er til eigin nytja, fæðis og klæðis, verði ráðin bót á mörgum þeim verstu meinum, sem þjá mcnn nú á dögum. — Það er einmitt uppi ný stefna í öðrum löndum um að „þenja út landbúnaðinn“ með þetta mark fyrir augum. Má í því sambandi nefna tillögur og til- raunir Henry Ford í þessu skyni og smábýlatillögur Lloyd George. Ef til vill er það ekki livað síst eftirtektarvert ein- mitt fyrir okkur, að í nágranna- landi voru, Bretlandi, er ein- mitt verið að þinga um nýja lagasetningu til þess að efla landbúnaðinn, stofna nýbýli og setja hina atvinnulausu niður í tugþúsundatali í sveitum. Og það er kannske ekki úr vegi að minnast á í þessu sambandi, að til dæmis í Belgiu er það al- gengt í sumum iðnaðarhéruð- um, að verkamennirnir, jafnvel kolanámumenn, hafi litla bú- jörð. Konan og börnin sjá þá vanalega um búskapinn að mestu leyti. Yerkamaðurinn er bartnær 16 stundir á sólarbring C
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.