Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 85

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 85
83 R Ö K K U R vegna þess, að skortur sé þurf- enda þessarar franileiðslu í heiminum, sem og hefir verið á bent, því miljónir manna svelta heilu og hálfu hungri og ganga klæðlitlir, heldur vegna þess skipulagsleysis, sem er á skiftingu framleiðslunnar. Hér á fslandi hagar vitanlega alt öðru vísi til en í kornræktar- iöndunum og baðmullarræktar- löndunum, að því er þessi mál snertir. Hjá okkur er ástandið líkara því, sem er i Bretlandi að ýmsu leyti. Bretar verða að flytja inn firn af landbúnaðar- afurðum, en gætu minkað þá innflutninga að stórmiklum mun, þvi það er ekki skilyrð- anna vegna, að landbúnaði Bretlands hefir hnignað. Öðru nær. Enda er það eitt af aðal- málunum á dagskrá í Bretlandi nú, að efla landbúnaðinn. Og það er ekki úr vegi að benda á það, að það er ekki neitt flokks- mál. Tveir aðalflokkanna, sem hafa meiri hluta þjóðarinnar að baki sér, hafa borið fram á- kveðnar tillögur um stórfelda eflingu og útfærslu landbúnað- arins. Hér á íslandi hagar þann- ig til, að við eigum enn langt í land að geta fullnægt innan- iandseftirspurninni að sumum iandbúnaðarafurðum, svo sem mjólkurafurðum öllum, jarðá- vöxtum og eggjum, því við flytjum inn þessar afurðir fyr- ir stórfé á ári hverju. Þar eig- um við mikinn markað að vinna i okkar eigin landi. Hins- vegar liagar öðruvísi til lijá okkur en Bretum að því leyti, að við flytjum út landbúnaðar- afurðir i lilutfallslega stærri stíl, aðallega ull og kjöt. Núver- andi erfiðleikar íslenskra bænda orsakast auðvitað að nokkuru leyti af lágu verði á útflutnings- afurðunum. Sérstaklega er ull- arverðið lágt sem stendur, enda hefir fjöldi bænda alls ekki selt ull sína í ár. Hinsvegar má benda á, að framtíðarhorfur um kjötmarkaðinn eru ekki taldar slæmar, með enn betri verkun, kjötskoðun og frystingu og kæl- ingu kjöts, virðist ekki ástæða til þess að óttast svo mjög um framtíð íslenska kjötmarkaðs- ins. Og það er litlum vafa und- irorpið að sæmilegur markað- ur fæst fyrir íslenskar mjólkur- afurðir erlendis. Meginorsök erfiðleika íslenskra bænda er iiið háa kaupgjald. Nægilegt verkafólk fæst jafnvel ekki um bjargræðistímann til þeirra sem greiða þetta háa kaup — en margir bændur geta alls ekki greitt það. Þetta er auðvitað engin sönnun þess, að landbún- aður geti ekki verið lífvænleg- ur atvinnuvegur. Það sannar aftur á móti, að hinar háu 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.