Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 87

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 87
R O Ií K U R 85 hefir ráðist hingað fyrir skap- legt kaup, en hækkað kröfurn- ar, er það hafði verið hér um skeið, enda lítil sanngirni í því, að erlent verkafólk, sem í engu stendur að baki — nema síður sé — íslensku verkafólki — vinni fvrir lægra kaup en aðr- ir. Þeir bændur, að því er eg best veit, sem fengið hafa er- lenda, verkamenn til gripahirð- inga og jarðræktar, láta vel af þeim. Er haft eftir merkum bónda sunnlenskum, að það væri beinlínis sjálfsagt að fá er- lenda gripahirðingarmenn á kúabúin, til þess að Islendingar lærðu að hirða kýr. Eg efa ekki, að bóndinn hefir haft satt að mæla. Nei, það hefir verið van- rækt að gera ráðstafanir til ])ess að kveða niður dýrtíðina, en þegar það tekst, rætist úr, verstu erfiðleikum bænda, en verði þá enn skortur verka- fólks, verður að sjá þeim fyrir verkafólki erlendis frá. Orsökin hl erfiðleika íslenskra bænda er alls ekki sú, að íslensk mold gefi það ekki margfalt aftur, sem henni er til góða gert. Það er varla til svo aumlegt kot á íslandi, að ekki megi gera úr ],V1 hlómlegt býli. íslenskar Riýrar geyma frjóefni, sem eru rniljóna virði, frjóefni, sem hinar vinnandi hendur hinnar nýju jarðræktarkynslóðar eru að byrja að breyta í starfandi þjóðarauð. Flest af því sem gert hefir verið íslenskum land- búnaði til viðreisnar á undan- förnum árum hefir verið í rétta átt, þvi bændur hafa verið styrktir, án þess að sjálfsbjarg- arviðleitni þeirra lamaðist. Yerðlaun og styrkir fyrir unnin nytjaverk hvetja en lama ekki, auka metnað, en ala ekki upp í mönnum dáðleysi. (Framh.) GrelBnn frá Monte-Christo. Hann hafði orðið þess var, að fanginn hinum megin var hættur að strita, en það stappaði stálinu í Dantés að halda áfram; ef nágranni minn vill ekki koma til mín, hugs- aði hann, þá skal eg fara til hans. Hann stritaði allan daginn, án þess að unna sér hvíldar, og árangurinn var tíu handfyllir af hindingsmolum og smásteinum. Þegar leið að þeirri stund, að fangavarðarins var von, festi Dantés aftur skaftið á pottinn og setti hann því næst á sinn stað. Fangavörðurinn flutti honum nú súpu og fisk í stað kjöts, því föstu- dagur var, og lét hvorttveggja í skaftpottinn. Fangarnir voru annars látnir fasta þrisvar á viku hverri, og var það því litlum erfiðleikum bundið fyrir þá, að vita hvað tím-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.