Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 93

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 93
R 0 K K U R 91 um eigin hörmungum af tilhugsun- inni um örlög annara. „Já, svona var það lika,“ hélt fanginn áfram, „— í Englandi. Á eftir Charles I. kom Cromwell, en Charles II. tók við völdum af hon- um, þá koin James II. til sögunnar, þá tengdasonur hans, ef aö ég man rétt, þá var það einhver prins af Óraníu, sem varð konungur. Loks hlaut fólkið meiri réttindi, það fékk stjórnarskrá, frelsi. Þannig var það og þannig verður það, ungi maður. Og ]>ú munt lifa það.“ . Hann sneri sér að Dantési. „Þú ert ungur enn. Þú munt lifa það, sjá það —“ „Já, éf ég nokkru sinni kemst út.“ „Já, það er satt. Vi'ð erum fang- ar. En stundum, þegar ég læt ímyndunina reika, þá glej'mi ég því, að ég er innan þessara veggja. Eg hugsa um það, sem var, er og verður, fyrir utan þessa veggi — og ég lit sjálfan mig þar, frjálsan, glaðan. Já, ég gleymi stundum, stund og stund í senn.“ „En fvrir hvaða sakir ertu hér i haldi?“ „Af því að árið LS07 hafði ég á prjónunum einmitt sömu ráðagerð- irnar og Napóleon hafði i huga að framkvæma 1811. Eins og Machia- vel vildi eg hrinda af stað þýð- ingarmiklum breytingum í Ítalíu, stjórnmálalegs eðlis, þannig, að eigi yrði framvegis í landinu mörg smá- ríki, hverju urn sig stjórnað af þröngsýnum, hrokafullum harð- stjóra. Eg vildi koma á stofn miklu riki. Þegar ég loks fann mann, sem ég hugði jafningja Cæsars Borgia, trúði ég honum fyrir fyrirætlunum mínum. En þessi maður, þessi krýndi einfeldningur, hlustaði á skýringar mínar að eins til þess að geta svikist að mér. Alexander VI. og Clement VII. höfðu svipaðar ráðagerðir i huga, en þeim varð ekki ágengt. Napóleon hefir verið hrundið af veldisstóli. Ekki á það fvrir honura að liggja. Óhamingju Ítalíu verður alt að vopni.“ Seinustu orð fangans voru harmi þrungin og mælt i svo lágum rómi, að Dantés heyrði þau varla. Hann. fékk með engu móti skilið, hvers vegna þéssi maður hafði viljað leggja svo mikið i sölurnar fyrir þessi áform. Napóleon liafði Dan- tés hevrt mikið talað um, en Alex- ander VI. og Clement VII. hafði hann aldrei heyrt nefnda á nafn fyr. Dantés var farinn að halda, eins og fangavörðurinn, að ef til vill væri fanginn ekki með öllura mjalla. „Ert þú ekki fanginn sá, sem menn segja að sé — veikur?“ —- spurði Dantés. „Vitskertur —, áttu við það?“ „Mér var um geð að nota það orð,“ svaraði Dantés brosandi. „Jæja þá,“ svaraði Faria, „ég skal þá segja þér altaf létta.“ Hann brosti við beisklega. „Eg kannast við það. Eg er „vit- skerti ábötinn“, sem um margra ára skeið hefi „skemt“ If-hallar-gestum með frásögnum minum. Ef hér væri nokkur börn, hefði ég sjálfsagt orð- ið athlægi þeirra líka. Þau hefði þó kannske fundið til samúðar með mér. En á þessum stað örvænting- inganna hefir ahlrei barnshlátur heyrst.“ Dantés þagði um stund, þungt hugsi. Loks mælti hann: „Hefirðu þá glatað allri von um, að flóttatilraun mundi hepnast?“ „Eg álít það tilgangslaust, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.