Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 100

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 100
HOKK L' R inu og inri í myrkriS aftur, umhirSuIaus, hungruð, svivirt og klædd í tötra. Sögur eins og „Þung spor“, „Góða nótt“ og „BIóðspor“ líða ekki létt úr minni. Hafi höf. þökk fyrir þessar smásögur sínar." (Iðunn). „t Ieikslok“ hefir að geyma 11 smásögur, er allar seg.ja frá viðburðum, sem báru fyrir höfundinn þennan tíma, er hann var i herþ.jónustu. Er það nýstárlegt. verkefni islenskum höfundi. Margar af þessum sögum eru svo skemtilega sagðar og af svo gloggum skilningi, að margur sá, seni eigi hefir annuð af ófriðnum þefað, en það, sem blaðaskeyti og iifgafregn- ir herma, hefir gott af að lesa þær til þess að fá nýjan og betri skilning á lífi hermannsins. Ófriðarsagan segir frá sigrum og ósigrum, t'rá skothrið og brennandi borgum, en um tilfinningar þær, sem hrærast í brjósti her- mannsins fá menn minna að vita. Menn geta sótt talsverða vitneskju uiu þetta í bók A. Th. Þar er brugðið upp myndum af mannshjartanu senv bærist bak við vopnin, hugarástandi þeirra, sem sendir eru út til að drepu og vera drepnir. Þessir inenn, sem sendir eru út á vígstöðvarnar og berj- ast þar, eru engin óargadýr. Þeir eru að eins menn, eins og hinir, sent sitja heima og lesa um afrekin. Frásögn höf. er lipur og látlaus og maður unii' sér vel við lesturinn. Þarna er efni, sem eigi er áður þvælt í islensk- um bókum.“ (,,Fálkiun“). t'mmæli um „í leikslok": „Sögurnar eru hugðnæmar og l.júfar og hlaupn upp i fangið á lesandamnn, eins og saklaus smábörn, sem hann hefir vndi af að vefja örmum.“ (,,l)agur“). „Allar eru sögurnar vel samdar og sýna glöggva mynd þess, er höf- undurinn vill láta menn sjá, og á bak við þær allur er sami hlýleikinu. sem einkennir alt, sem höfundurinn hefir áð.iir skrifað. Hverjum inanni er gróði að lesa sögur þessar með ath.vgli. Maður, sem sjálfur hefir lifað <>iv hrærst i miðju styrjaldaróvitinu segir frá því, sem hann hefir reynt —, færir það í skáldsögubúning.“ (,,Jafnaðarmaðurinn“). Ummæli um Rökkur: „N’ú hefst af því nýr flokkur og sýnir fyrsta hefti þess flokks, sem nú byrjar, alla hina góðu eiginleika ritsins, sem áður voru kunnir, og ank þess uieiri fjölbreytni. — Það er alveg óhætt að mæla með þessu riti til lesturs.“ (,,Dagur“). IJmmæli um Alpaskyttuna: „Innan um æfintýri þetta er fléttað göiiil- urn sögnmn og dæmisögmn á einkennilega fallegan og skemtilegan hútt, — Málið á bókinni er lipurt og létt og þýðingin eins og við mátti búast af Steingrími heitnum skáldi. Búk þessa ættu sem flestir að eignast.“ („Víðir“, Vestmannaeyjum). Fást hjá bóksölum. FjrU6SPR£ST6»IOáAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.