Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 42

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 42
VIð BJUggUM þAð TIl SJálF 41 288 táknum sem samþykkt höfðu verið á fundum 1973 og 1974. Aftur var gefið út hefti árið 1975, af félagi heyrnarlausra í Noregi, með 155 táknum sem voru tekin fyrir á norrænum fundi táknmálsnefnda í Málmey. á þessum tíma var orðið ljóst að ekki var vilji meðal fulltrúa frá Norðurlöndum til þess að gera samnorrænt táknmál.109 Félag heyrnarlausra gaf út Táknmálsorðabók í fyrsta sinn árið 1976 með 1488 táknum. Fram kemur í formála bókarinnar að þegar táknum var safnað í bókina hafi höfundar einungis fundið um 700 íslensk tákn. Fengin voru „að láni“ 688 sænsk og dönsk tákn þannig að um helmingur tákna í bókinni eru lánstákn úr dönsku og sænsku táknmáli.110 þriðja og síðasta útgáfa táknmálsorðabókar kom út árið 1987 þar sem einn- ig var bætt inn táknum úr dönsku táknmálsorðabókinni og samnorrænum táknum sem valin höfðu verið á fundum landanna.111 Táknmálin þróuðust áfram í hverju landi, í sínu samhengi. Mörg nor- rænu táknanna voru tekin upp í íslenska táknmálið. Bæði er um að ræða ný tákn sem bættust við táknaforðann og önnur sem tóku við af gömlum íslenskum táknum og voru fyrst í stað notuð samhliða gömlu táknunum. Nú eru gömlu íslensku litatáknin ekki notuð lengur,112 oftast eru notuð norrænu mánaðartáknin og norræn tákn fyrir vikudagana. þegar nýju táknin, sem komu inn í málið vegna málsambýlis við nor- ræn tákn, eru borin saman við táknalistann sem Russell R. Alderson og lisa McEntee-Atalianis studdust við er ljóst að mörg táknanna, sem hlutfalls- tölur þeirra byggja á, komu ný inn í málið eftir að Félag heyrnarlausra hóf norrænt samstarf eða höfðu tekið við af gömlum táknum sem fyrir voru. Dæmi um það eru landatákn, tákn fyrir fjölskyldumeðlimi, yfirheitið litur og tákn fyrir litina, mánaðatákn og tákn úr stjórnsýslu. Smám saman fór viðhorf til táknmáls að breytast innan Heyrnleysingja- skólans þar sem raddmálsstefnan hafði ekki borið tilætlaðan árangur og leyft var að nota tákn í kennslunni. Kennarar í skólanum113 studdust við norrænu 109 Tegnspråk for viderekomne, Bergen: Norske døves landsforbund, 1975. 110 Samstarfsnefndin, „Formáli“, Táknmálsorðabók, Félag heyrnarlausra og Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra, 1976, án blaðsíðutals. 111 Hervör guðmundsdóttir, „Formáli“, Táknmálsorðabók, Reykjavík: Félag heyrnar- lausra, 1987, bls. 7–8, hér bls. 7. 112 Sjá umfjöllun um litatákn í ÍTM og samanburð við norræn táknmál hjá Rannveig Sverrisdóttir og Kristín lena Thorvaldsdóttir, „Why is the SKY BlUE? On colour signs in Icelandic Sign language“, ritstjórar Ulrike Zeshan og Keiko Sagara, Sem- antic Fields in Sign Languages. Colour, Kinship and Quantification, Boston/Berlin og lancaster: Walter de gruyter og Ishara Press, 2016, bls. 209–249. 113 Höfundur greinarinnar var einn þeirra frá 1977–1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.