Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 104

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 104
UM MÁLSTEFnU ÍSLEnSKS TÁKnMÁLS 103 tvítyngd. Það má vissulega beita þeim rökum að í tvítyngi táknmáls og radd- máls tapi táknmál alltaf vegna þess hve staða tungumálanna er ójöfn sem og viðhorf til þeirra ólík, því er mikilvægt að einblínt sé á táknmálið og það sem fyrsta mál. Þá er það ekki hlutverk málstefnu ÍTM að fjalla um íslensku frek- ar en málstefnu íslensku að fjalla um ÍTM. Raunveruleikinn er hins vegar sá að flest ef ekki öll táknmálsbörn á Íslandi alast upp í tvítyngi íslensku og ÍTM og því má velta fyrir sér hvort stefnan hefði þurft að taka tillit til þess. Aðgerðaáætlun MÍTM sem snýr að máltöku fellur undir svið mála- námsstýringar og er þar einblínt á fjölgun málnotenda og útbreiðslu tungumálsins til að koma til móts við þarfir táknmálsbarna um ríkt málum- hverfi. Málið á heimilinu og hjá fjölskyldu er sett í forgrunn enda lærist móðurmál ekki í kennslustundum í skóla. Engu að síður er einnig mikil áhersla á ábyrgð skólanna vegna sérstöðu ÍTM og stöðu þess í námsum- hverfi barnanna. Hin dulda málmenntunarstefna hér á landi hefur verið höll undir íslensku fram yfir ÍTM þrátt fyrir lögvarinn rétt táknmálsbarna og stöðu ÍTM í Aðalnámskrá grunnskóla. Vegna þessa eru allar þær að- gerðir sem snúa að málumhverfi og máltöku barna nauðsynlegar. Mála- námsstýring helst hér í hendur við viðhorfastýringu og ekki er í öllum tilvikum hægt að greina á milli þessara tveggja tegunda. Umdæmi Síðasta áhersluatriði MÍTM sem rætt verður hér er fjórða meginstoðin og snýr hún að umdæmi eða notkunarsviði málsins. Þar segir að jöfn þátttaka í íslensku þjóðlífi fáist með fjölgun umdæma ÍTM. Umræða um umdæmi skarast nokkuð við það sem hér hefur þegar verið rætt, bæði máltöku og viðhorf en einnig rannsóknir enda tvinnast þessir þættir allir saman á einn eða annan hátt. Umdæmi, eða það á hvaða sviðum mannlífs mál er talað, er hluti af stöðustýringu. Þegar tungumál er ekki notað á tilteknum sviðum er talað um umdæmisvanda eða umdæmismissi ef annað tungumál tekur yfir á ákveðnu sviði.143 Því fleiri sem umdæmi tungumáls eru þeim mun betur er hægt að tryggja málumhverfi barna á máltökuskeiði og sömuleiðis dregur það úr líkum á því að mál deyi út. Mál geta orðið ónothæf ef orðin sem mál- hafar þurfa eru ekki til og er skortur á íðorðum mögulega upphaf þess að mál missa umdæmi.144 Eins og fram hefur komið í umfjöllun um máltöku þurfa börn á máltöku- 143 Kristján Árnason, „Málstefna 21. aldar“, Málfregnir 11/2001, bls. 3–9. 144 Sama rit, bls. 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.