Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 172

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 172
HÁSKÓLI Í ÞÁGu LýðRæðIS 171 að koma samfélaginu til góða með þátttöku í gagnrýninni þjóðfélagsum- ræðu7 og einnig áhyggjur þess af hlutlægni rannsókna sem kostaðar eru af einkaaðilum.8 Lýðræðisákvæðið kom inn í háskólalögin 2012 í tengslum við áherslu stjórnvalda á lýðræði og mannréttindi á öllum skólastigum í kjölfar hrunsins, en svo virðist sem því stefnumiði hafi verið ýtt til hliðar í kjöl- far stjórnarskipta 2013 og aukinn þungi verið lagður á gæði og samkeppni háskólastigsins.9 Ríkjandi hugmyndir í stefnumarkandi skjölum stjórnvalda frá 2015 og 2016 ganga síðan beinlínis gegn lýðræðislegu hlutverki háskól- anna.10 Því er löngu tímabært að lífga við umræðuna um lýðræðishlutverk háskóla, meðal annars vegna þeirra ógna við lýðræði sem blasa við þegar litið er til annarra landa. Í alþjóðlegri umræðu hefur áhugi á borgaralegu og lýðræðislegu hlut- verki háskóla farið vaxandi á undanförnum árum.11 Hugmyndir um „borg- 7 Trausti Þorsteinsson, Sigurður Kristinsson og Hjördís Sigursteinsdóttir, „Sam- félagslegt hlutverk háskóla“, Stjórnmál og stjórnsýsla 8: 2/2012, bls. 281–302. 8 Sigurður Kristinsson, Hjalti Jóhannesson og Trausti Þorsteinsson, „Samfélagslegt hlutverk háskóla. Kostun í íslenskum háskólum“, Stjórnmál og stjórnsýsla 10: 2/2014, bls. 471–495. 9 Valgerður S. Bjarnadóttir, Anna Ólafsdóttir og Guðrún Geirsdóttir, „Þrástef, þagnir og mótsagnir“, bls. 192. 10 Sama rit, bls 196–198. 11 Sjá til dæmis Chris Brink, The Soul of the University. Why Excellence Is Not Enough. Bristol: Bristol university Press, 2018; Sjur Bergan, Tony Gallagher og Ira Harka- vy, Higher Education for Democratic Innovation (Vol. 21). Strasbourg: Council of Eu- rope, 2016; Christopher Bertram, „Defending the Humanities in a Liberal Society“, The Aims of Higher Education. Problems of Morality and Justice, ritstj. Harry Brighouse og Michael McPherson, Chicago og London: university of Chicago Press, 2015, bls. 26–51; Council of Europe, Reference Framework of Competences for Democrat- ic Culture (RFCDC) – Guidance Document for Higher Education, Stasbourg: Council of Europe, 2020; Ronald J. Daniels, What Universities Owe Democracy, Baltimore: Johns Hopkins university Press, 2021; John Goddard, Ellen Hazelkorn, Louise Kempton og Paul Vallance (ritstj.), The Civic University. The Policy and Leadership Challenges, Cheltenham: Edward Elgar Publishing, 2016; John Goddard, Ellen Ha- zelkorn, Louise Kempton og Paul Vallance, „Introduction: Why the Civic univer- sity?“, The Civic University. The Policy and Leadership Challenges, ritstj. John God- dard, Ellen Hazelkorn, Louise Kempton og Paul Vallance, Cheltenham: Edward Elgar Publishing, 2016, bls. 3–15; John Goddard, Reinventing the Civic University, London: nESTA, 2009; Rachel F. Moran, „City on a Hill. Democratic Promise of Higher Education“, UC Irvine Law Review 7: 1 /2017, bls. 73–122; Martha C. nuss- baum, Not for Profit. Why Democracy Needs the Humanities, Princeton og Oxford: Princeton university Press, 2010; Morgan White, Towards a Political Theory of the University – Public Reason, Democracy and Higher Education, London og new York: Routledge, 2017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.