Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 39

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 39
tafróf væri bannað í skólanum. Katla sagði að þau hefðu orðið að sætta sig við það og hefðu hætt að nota fingrastafrófið. Brandur skólastjóri reyndi einnig að stöðva táknmálslekann frá heimilum heyrnarlausu hjónanna og dóttur þeirra. Hann hringdi í Halldóru og sagði henni að dóttir hennar kæmi að heiman með táknmál og kenndi börnunum í skólanum. Hann vildi að þær hættu að tala táknmál svo talkennslan gengi betur. Halldóra sagði að þær hefðu ekki hætt því. Breytingar á ÍTM vegna sambýlis við önnur mál Daníel Jensen fæddist í Færeyjum en gekk í skóla á Kastellsvej í Kaupmanna- höfn. Mikið atvinnuleysi var í Danmörku eftir stríðið og var Daníel einn þeirra sem var atvinnulaus. Hann ákvað að sigla til Íslands árið 1956 í þeim tilgangi að leita sér að vinnu. Hans fyrsta verk þegar hingað var komið var að leita að heyrnarlausu fólki og hitti hann fyrst guðmund Björnsson (Dedda) sem seinna varð fyrsti formaður Félags heyrnarlausra. Deddi fór með Daníel til óla sjó, sem nú var kallaður óli ríki, og kynnti hann fyrir döff fólki. Daníel lýsti Íslandi sem einangraðri eyju úti í hafi. Hópur heyrnarlausra í Reykjavík hefði verið um 35 manns og mikil kyrrstaða hefði ríkt. Heyrnar- lausa fólkið var einangrað frá öðrum í samfélaginu. það vann sína vinnu af samviskusemi, var vel klætt og átti falleg heimili en vissi ekki mikið og átti ekki í miklum samskiptum. Í hópnum var orðið til mál, fingramálið, sem átti við um fábreytt lífið, notkunarsvið þess var þröngt og það þróaðist lítið. Að mati Daníels voru fá tákn í málinu og voru ólík þeim dönsku. Mest voru notuð fingrastöfuð íslensk orð. þótt fingrastafrófið, sem hér var notað, hefði verið það sama og í Danmörku átti Daníel erfitt með að skilja fingramálið. Hervör guðmundsdóttir og Halldóra Jónsdóttir, voru ekki sammála þessu áliti Daníels um að í málinu hefðu verið fá tákn og sögðu að mun fleiri tákn hefðu verið í máli fólksins en hann hefði talið. Að þeirra mati hefði hann bara ekki skilið þau. Hvort sem hann hafði rétt fyrir sér eða þær er ljóst að „gamla fólkið“ á Íslandi talaði ekki afbrigði af dönsku táknmáli. Daníel sagðist á hinn bóginn hafa átt mun auðveldara með að skilja mál krakkanna í skólanum en málið þeirra byggði enn þá mikið á látbragði og aðstæðubundnum bendingum. Sirrý sagði að Daníel hefði oft komið að heimsækja krakkana í skólann og kennt þeim mörg ný tákn úr danska tákn- málinu. Hann opnaði fyrir þeim út í heim með því að ræða um önnur lönd og kenna þeim táknin sem notuð voru í Danmörku. Börnin höfðu, að sögn Sirrýar, táknað ameríka með því að snúa vísifingri við gagnaugað en Daníel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.